Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 75
ALMANAK 1918 67 Jóns var Guðnason. Móðir Jóns hét Margrét Magn- úsdóttir. — Jón er tvígiftur; 1 6. jan. 1 889, þá er hann var 2 7 ára gamall, giftist hann ungfrú GutSrúnu Jak- obsdóttur prests Finnbogasonar á Mel í Húnavatns- sýslu; var hún gáfukona meS afbrigSum. MeS þeirri konu eignaSist Jón þrjú börn og eru tvö á lífi: Kristín, gift enskum manni, Barry Sperling aS nafni, og búa þau austur í Manitoba; Herdís Margrét, gift Kára Fred- erickssyni í Winnipeg. GuSrún kona Jóns andaSist 24. okt. 1 894. ÁriS 1 897 giftist Jón í annaS sinn ung- frú Kristjönu SigríSi Helgadóttur SigurSssonar frá Vatnsenda í EyjafirSi, systur Kristjáns Helgasonar bónda hér í bygS. MeS henni hefir Jón eignast fimm börn: Jóhann Benedikt, Finnur Hafsteinn, Helga GuSbjörg, Emilía GuSrún og Karl Leó. -— Jón ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 26 ára gam- all er hann fluttist til Ameríku. Ekki naut hann skóla- mentunar í uppvexti, nema hvaS hann var þrjár vikur á Hvolsskóla í Saurbæ í Dalasýslu, og var hann þó strax á unga aldri hneigSur til bóka. Hann var aS eins 16 ára gamall, þegar hann byrjaSi aS skrifa ritgerSir í dagblöSin, og um þær mundir skrifaSi hann Dr. Jón- assen landlækni prívat bréf áhrærandi sullaveikina á Islandi, og þótti Jónassen svo mikiS í þaS variS, aS hann lét prenta bréfiS í ísafold. Hins vegar er þaS alkunnugt, aS Jón hefir oft tekiS til máls í vikublöSum vorum, og eigi allsjaldan um þau mál, sem ekki eru almennings meSfæri. Seinustu ár sín heima á Islandi fékst Jón talsvert viS smáskamtalækningar og þar aS auki stundaSi hann bókband og trésmíSar. — Til Ameríku fluttist Jón 1888 og setist aS í Winnipeg; stundaSi þar aSallega húsabyggingar. ÁriS 1907 fluttist hann í þessa bygS og hafSi áriS áSur numiS s.v. Ya af 32-31-1 1. SíSan hann byijaSi búskap hef- ir hann jafnan lagt áherzlu á þaS, aS gera tilraunir meS nýjar korntegundir og matjurtir, og hefir hann árlega selt af uppskeru sinni talsvert mikiS fyrir útsæSi til annara bænda. — Jón er sjálfstæSur í stjórnmála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.