Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 91
ALMANAK 1918 83 skólans og var skrifari skólahéraðsins framan af árum. Bjarni er myndarmaSur, fróSur um margt og hefir mik- iS af þeim hyggindum, sem í hag koma. DavíS Bjamason Westmann var faeddur á Þór- oddsstöSum í Húnavatnssýslu 1822. HöfSu forfeSur hans búiS þar á eignarjörS sinni hver fram af öSrum um langt skeiS. Kona Bjarna en móSir DavíSs hét GuS- björg og var Jónsdóttir frá Söndum í MiSfirSi. Kona DavíSs hét Þórdís Jónsdóttir. Bjó DavíS 14 árin síSustu á Islandi í Fornahvammi í Mýrasýslu, og munu margir, er fóru þar um farinn veg, minnast þess rausn- arheimilis aS mörgu góSu. Þar misti DavíS Þórdísi konu sína og fór síSan til Ameríku 1 899 og dvaldi um hríS hjá Bjarna syni sínum, kaupmanni í Church- bridge. SíSar tók hann land hér í bygSinni og bjó þar til dauSadags, 19. maí 1904. DavíS var í röS greindustu manna, fríSur sýnum og snyrtimaSur hinn mesti í allri framkomu. SmiSur var hann á kopar og járn og tré og alt fór honum mjög vel úr hendi. Narfi Halldórsson. Foreldrar hans voru Halldór Sveinsson og GuSrún Narfadóttir, hjón á Kálfhóli á SkeiSum í Árnessýslu. Var hann hjá foreldrum sínum þar til hann varS 24 ára, aS hann vistaSist aS Hákoti á Álptanesi til ekkjunnar ÁstríSar Árnadóttur og gift- ust þau nokkru seinna. Einn son eignuSust þau, er lát- inn var heita GuSbrandur eftir fyrra manni ÁstríSar. SambúS hjónanna var hin bezta, hún var rausnar- og ráSdeildarkona og í öllu falli ágaetiskona. Hann aftur rramúrskarandi ljúfmenni og lét hana ráSa um margt. Narfi stundaSi sjó og hélt úti skipi, en var ekki afla- sæll og var því efnahagurinn þannig, aS hafa þurfti alla varkárni. Sleptu þau síSar jörSinni og settust aS í Reykjavík um tíma. ÁriS 1883 fluttust þau ásamt GuSbrandi til Ameríku og fóru fyrst til Dakota og voru um tíma hjá Ólafi GuSmundssyni og konu hans, SigþrúSi, dóttur ÁstríSar af fyrra hjónabandi. SíSan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.