Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 92
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON fluttust þau til Winnipeg og vorið 1 886 í þessa bygíS og tóku feðgarnir sitt landiS hvor, en bygtSu íbúSar- húsiS á landi Narfa. Höfðu þ'eir eignir allar í félagi og urcSu efni þeirra blómlegri mecS hverju árinu sem leicS. ÁricS I 899 seldi Narfi land sitt mecS byggingum fyrir $300 og GucSbrandur gaf sitt land aftur til stjórn- arinnar. Fluttust þau sícSan búferlum vestur í Foam Lake bygcS og dvöldu þar til daucSadags. Lézt Ástríð- ur 6. ágúst 1902, en Narfi 31. marz 1911. Guðbrandur Narfason, sonur Narfa og ÁstríSar, sem hér á undan eru nefnd. Var hann eins og áður er sagt meS foreldrum sínum. Narfi var alt af viS heimiliS og vann þau verk, sem þar þurfti aS vinna, en GuSbrandur vann annarsstaSar þá tíma, sem vinnu var aS fá. Veturinn 1887 keypti GuSbrandur uxa- par ótamiS, en tamdi þá aS áliSnum vetri og vann svo meS þeim hjá nágrönnum sínum viS heyskap og annaS. öllum líkaSi vel viS GuSbrand, því auk þess sem hann var góSur verkmaSur, var hann hiS mesta ljúfmenni. Hann var einn af þeim fáu, sem enginn gat misjafnt um sagt. Mátti um hann segja, aS hann hefSi erft beztu eiginleika foreldra sinna: ráSdeildina og dugnaSinn frá móSur sinni, en stillinguna og Ijúf- mensku frá föSur sínum. Þeir feSgar tóku góSan þátt í öllum félagsskap bæSi meS peningaframlögum og vinnu. Kristindómsmálin studdi GuSbrandur af mikl- um áhuga, var í safnaSarnefndinni meSan hann var hér. Líka sat hann lengst af í skólanefnd bygSarinn- ar. I nóvembér 1888 gekk hann aS eiga Önnu Eiríks- dóttur, Ingimundarsonar og Gróu Ásbjarnardóttur frá Áhrauni í Árnessýslu. Var Anna mesta góSkvendi. Eins og áSur er sagt fluttist öll fjölskyldan til Foam Lake bygSar og bjó þar rausnarbúi til æfiloka. GuS- brandur dó 15. marz 1913 og Anna kona hans 13. júní sama ár. Einar Jónsson SuSfjörS er fæddur á Seljalandi í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.