Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 92
84
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
fluttust þau til Winnipeg og vorið 1 886 í þessa bygíS
og tóku feðgarnir sitt landiS hvor, en bygtSu íbúSar-
húsiS á landi Narfa. Höfðu þ'eir eignir allar í félagi
og urcSu efni þeirra blómlegri mecS hverju árinu sem
leicS. ÁricS I 899 seldi Narfi land sitt mecS byggingum
fyrir $300 og GucSbrandur gaf sitt land aftur til stjórn-
arinnar. Fluttust þau sícSan búferlum vestur í Foam
Lake bygcS og dvöldu þar til daucSadags. Lézt Ástríð-
ur 6. ágúst 1902, en Narfi 31. marz 1911.
Guðbrandur Narfason, sonur Narfa og ÁstríSar,
sem hér á undan eru nefnd. Var hann eins og áður
er sagt meS foreldrum sínum. Narfi var alt af viS
heimiliS og vann þau verk, sem þar þurfti aS vinna,
en GuSbrandur vann annarsstaSar þá tíma, sem vinnu
var aS fá. Veturinn 1887 keypti GuSbrandur uxa-
par ótamiS, en tamdi þá aS áliSnum vetri og vann
svo meS þeim hjá nágrönnum sínum viS heyskap og
annaS. öllum líkaSi vel viS GuSbrand, því auk þess
sem hann var góSur verkmaSur, var hann hiS mesta
ljúfmenni. Hann var einn af þeim fáu, sem enginn
gat misjafnt um sagt. Mátti um hann segja, aS hann
hefSi erft beztu eiginleika foreldra sinna: ráSdeildina
og dugnaSinn frá móSur sinni, en stillinguna og Ijúf-
mensku frá föSur sínum. Þeir feSgar tóku góSan þátt
í öllum félagsskap bæSi meS peningaframlögum og
vinnu. Kristindómsmálin studdi GuSbrandur af mikl-
um áhuga, var í safnaSarnefndinni meSan hann var
hér. Líka sat hann lengst af í skólanefnd bygSarinn-
ar. I nóvembér 1888 gekk hann aS eiga Önnu Eiríks-
dóttur, Ingimundarsonar og Gróu Ásbjarnardóttur frá
Áhrauni í Árnessýslu. Var Anna mesta góSkvendi.
Eins og áSur er sagt fluttist öll fjölskyldan til Foam
Lake bygSar og bjó þar rausnarbúi til æfiloka. GuS-
brandur dó 15. marz 1913 og Anna kona hans 13.
júní sama ár.
Einar Jónsson SuSfjörS er fæddur á Seljalandi í