Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 94
86 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON in þar sem alt var á kafi í snjó. Einar byrjaSi þegar aS fella tré í hús sitt, en hélt til í húsi Jóns Magnússon- ar um nætur, sem var tvær mílur burtu; gekk hann þá vegalengd kvöld og morgna á skíSum, sem hann bjó sér til úr blautum við úr skóginum. Eftir átta daga var hann búinn aS koma upp hústópt, 20 fet á lengd og I 2 á breidd, og hélt svo til Shellmouth aftur.. 23. marz um voriS lagSi Einar aftur til nýlendunnar, og voru þá í fylgd meS honum þeir Jón Magnússon og Björn Ólafsson og höfSust þeir viS í húsi Jóns. Björn og Einar fóru þá aS höggva viS í hús handa Birni. Dag einn fóru þeir aS Ieita eftir landamerkjahælum hjá Einari, því snjór var þá mjög farinn aS síga. UrSu þeir þess þá varir, aS húsiS stóS ekki á Einars landi og varS því aS færa þaS, og hjálpuSust þeir Björn og Einar aS því og gekk vel. Var þaS fyrsta hús- iS (utan Jóns) í Þingvalla, sem fjölskylda gat hafst viS í og varS eftir þaS mörgum skýli. SíSan komu þeir upp húsi handa Birni og fóru svo inn til Shell- mouth. 9. apríl fór Einar aftur meS borSviS í þakiS á húsi sínu og kom því þá undir þak, en lá viS í húsi Jóns á meSan. Eftir átta daga flutti hann sig alfarinn í hús sitt, þó væri þaS glugga og hurSarlaust. 28. apríl fékk hann Williton, sem áSur er nefndur, til aS rista upp blett fyrir jarSepIi, og voru þaS fyrstu strengirnir, sem ristir voru meS plógi í Þingvalla. — Fyrsta maí- mánaSar kom fjölskylda Einars frá Winnipeg. Frá því hann fór þaSan í janúar um veturinn, hafSi GuS- björg kona hans unniS fyrir fjölskyldunni og þar aS auki borgaS $20 í ferSakostnaSinn vestur. Þau Ein- ar og GuSbjörg bjuggu á landi sínu í sjö ár og tóku ætíS góSan þátt í félagsskap bygSarinnar. Voru gest- risin og var því oft gestkvæmt á heimili þeirra. ÁriS 1893 fluttust þau í grend viS Manitoba-vatn og bjuggu þar á ýmsum stöSum og tóku þar síSan rétt á landi. Hættu búskap 1904 og fluttu til dóttur sinnar Moniku, sem gift var Magnúsi S. Thorlákssyni í Churchbridge, og síSar til hinnar dótturinnar er Kristín heitir og gift
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.