Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 96
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON laust til þingvallanýlendunnar, tók hér heimilisréttar- land og reisti snoturt bú, og stjórna'Si því þar til hann lét algerlega af búskap 1892 og gaf land og eignir í hendur barna sinna; sama ár fluttist hann meS elzta syni sínum, Gísla, til Fishing Lake og litlu síSar til Foam Lake, þar sem Gísli sonur hans reisti sér bú 1 894, og hefir Jón aSallega dvaliS þar síSan. Á meS- an Jón dvaldi í Þingvallanýlendu tók hann góSan þátt í félagsmálum bygSarmanna og studdi öll framfaramál og góS fyrirtæki í orSi og verki. — Jón er meSalmaS- ur á hæS, nokkuS þrekinn, dökkur á hár og skegg, léttur á fæti og snar í öllum hreyfingum, fastur í skoS- unumT lundin hrein og nokkuS rík, en hún hefir stjóm- ast af góSum gáfum og heilbrigSri dómgreind. — Þau hjón, Jón og ÞjóSbjörg, áttu tíu börn, fjögur þeirra: Ólafar tveir, ÞórSur og GuSrún, dáu heima á íslandi, þrjú hafa dáiS hér í Ameríku: Elín og Kristín komnar undir tvítugt og Elías 1 3 ára. Þrjú eru lifandi, öll bú- sett í Ameríku: Gísli J. Bildfell bóndi aS Foam Lake, Sask.; Ögmundur J. Bildfell, eftirlitsmaSur viS stræt- isvagna í Winnipeg, og Jón J. Bildfell, ritstjóri Lög- bergs í Winnipeg. Bjöm Jónsson er fæddur á Skáney í Reykoltsdal í BorgarfjarSarsýslu 14. júlí 1852. Foreldrar hans voru: Jón Björnsson, Jónssonar, Erlendssonar, sem lengi bjó í Fljótstungu í HvítársíSu, í Mýrasýslu, og dó þar. Var ætt sú kölluS Fljótstunguætt. MóSir Björns var Ingibjörg Eileifsdóttir og Unu Kristjánsdótt- ur, er bjuggu um tíma myndarbúi á Hesti í Andakíl í BorgarfjarSarsýslu. — Þegar Björn var átta ára gam- all fluttust foreldrar hans aS Efrahreppi í Skorradal í sömu sýslu. Bjuggu þar þangaS til um voriS 1863. Þá dó faSir Björns. Tóku Björn þá til fósturs Stein- ólfur Grímsson og GuSrún GuSmundsdóttir. Bjuggu þau þá á Búrfelli í Hálsasveit. Dvaldi Björn þar til 14 ára aldurs. Fór hann þá til GuSlaugs prests aS Reykholti og Halldóru konu hans. Var hann hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.