Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 96
88
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
laust til þingvallanýlendunnar, tók hér heimilisréttar-
land og reisti snoturt bú, og stjórna'Si því þar til hann
lét algerlega af búskap 1892 og gaf land og eignir í
hendur barna sinna; sama ár fluttist hann meS elzta
syni sínum, Gísla, til Fishing Lake og litlu síSar til
Foam Lake, þar sem Gísli sonur hans reisti sér bú
1 894, og hefir Jón aSallega dvaliS þar síSan. Á meS-
an Jón dvaldi í Þingvallanýlendu tók hann góSan þátt
í félagsmálum bygSarmanna og studdi öll framfaramál
og góS fyrirtæki í orSi og verki. — Jón er meSalmaS-
ur á hæS, nokkuS þrekinn, dökkur á hár og skegg,
léttur á fæti og snar í öllum hreyfingum, fastur í skoS-
unumT lundin hrein og nokkuS rík, en hún hefir stjóm-
ast af góSum gáfum og heilbrigSri dómgreind. — Þau
hjón, Jón og ÞjóSbjörg, áttu tíu börn, fjögur þeirra:
Ólafar tveir, ÞórSur og GuSrún, dáu heima á íslandi,
þrjú hafa dáiS hér í Ameríku: Elín og Kristín komnar
undir tvítugt og Elías 1 3 ára. Þrjú eru lifandi, öll bú-
sett í Ameríku: Gísli J. Bildfell bóndi aS Foam Lake,
Sask.; Ögmundur J. Bildfell, eftirlitsmaSur viS stræt-
isvagna í Winnipeg, og Jón J. Bildfell, ritstjóri Lög-
bergs í Winnipeg.
Bjöm Jónsson er fæddur á Skáney í Reykoltsdal
í BorgarfjarSarsýslu 14. júlí 1852. Foreldrar hans
voru: Jón Björnsson, Jónssonar, Erlendssonar, sem
lengi bjó í Fljótstungu í HvítársíSu, í Mýrasýslu, og
dó þar. Var ætt sú kölluS Fljótstunguætt. MóSir
Björns var Ingibjörg Eileifsdóttir og Unu Kristjánsdótt-
ur, er bjuggu um tíma myndarbúi á Hesti í Andakíl í
BorgarfjarSarsýslu. — Þegar Björn var átta ára gam-
all fluttust foreldrar hans aS Efrahreppi í Skorradal í
sömu sýslu. Bjuggu þar þangaS til um voriS 1863.
Þá dó faSir Björns. Tóku Björn þá til fósturs Stein-
ólfur Grímsson og GuSrún GuSmundsdóttir. Bjuggu
þau þá á Búrfelli í Hálsasveit. Dvaldi Björn þar til
14 ára aldurs. Fór hann þá til GuSlaugs prests aS
Reykholti og Halldóru konu hans. Var hann hjá