Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 98
90
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
framtíðarKorfurnar ekki trygglegar. Fóru þau vestur
frá Reykjavík 1886 og létu í haf 4. júlí,, mecS tvö
börn, Stephaniu Jónínu tveggja ára og Jón á fyrsta ári,
og komu til Winnipeg eftir tæpa mánacSarferS. •—
Tóku þar vel á móti þeim fornvinir Björns: Ólafur
Ólafsson og Helga GuSmundsóttir frá Akranesi. UrSu
kona Björns og börn þar eftir, en hann réSst strax í
vinnu á Manitoba og NorSvesturbrautinni, og byrjaSi
vinnu í Portage la Prairie. VarS starf þaS þó enda-
slept, því eftir ellefu daga vildi þaS til, aS maSur
nokkur, Freysteinn Jónsson, er þar vann, varS veikur.
Var engin læknishjálp fáanleg. Fór þá Björn úr vinn-
unni til þess aS hjálpa Freysteini heim. Járnbraut var
ekki lögS lengra en til Birtle, og urSu þeir því aS
ganga, er járnbraut þraut. NáttstaS höfSu þeir í Mill-
wood og Shellmouth og var ætíS sem í forldrahús væri
komiS, er landar þeir er þar bjuggu veittu þeim viS-
töku og næturgreiSa, vísuSu þeim til vegar og leiS-
beindu, alt endurgjaldslaust. Sýna þessi dæmi hjálp-
fýsi frumbyggjanna, samheldni og vinarþel. — Þegar
tj Þingvallanýlendu kom var þaS verk fyrir hendi, aS
afla heys meS orfi og ljá eins og heima, því tkkert var
til er goldiS gæti hesta og vélar. HúsnæSi fengu
þeir hjá Vigfúsi Þorsteinssyni, járnsmiS, og konu hans
GuSríSi GuSmundsdóttur. Var þó ein fjölskylda þar
áSur fyrir auk heimafólks, og voru þó húsakynni ekki
stór. — Ef til vill hafa Islendingar á frumbýlingsárun-
um gengiS Jengra í því aS hjálpa hverir öSrum, en
nokkur annar þjóSflokkur, er til Ameríku hefir flutt.
—Lönd námu þeir Björn og Freysteinn í Þingvallaný-
lendu 2—3 mílur norSur frá Churchbridge. Kom
fjölskylda Björns vestur um haustiS og hafSi hann þá
bygt fjós fyrir sex gripi; bjuggu þau þar hinn fyrsta
vetur. — 1 þingvallanýlendu hafa þau búiS síSan.
Þröngt var í búi fyrstu árin. Frost og þurkar eySi-
lögSu uppskeru, og vatnsskortur var svo tilfinnanleg-
ur, aS margir fluttu burt. Samt eru þau hjón nú komin
vel í álnir, enda unniS dyggilega fyrir sér og börnum