Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 98
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON framtíðarKorfurnar ekki trygglegar. Fóru þau vestur frá Reykjavík 1886 og létu í haf 4. júlí,, mecS tvö börn, Stephaniu Jónínu tveggja ára og Jón á fyrsta ári, og komu til Winnipeg eftir tæpa mánacSarferS. •— Tóku þar vel á móti þeim fornvinir Björns: Ólafur Ólafsson og Helga GuSmundsóttir frá Akranesi. UrSu kona Björns og börn þar eftir, en hann réSst strax í vinnu á Manitoba og NorSvesturbrautinni, og byrjaSi vinnu í Portage la Prairie. VarS starf þaS þó enda- slept, því eftir ellefu daga vildi þaS til, aS maSur nokkur, Freysteinn Jónsson, er þar vann, varS veikur. Var engin læknishjálp fáanleg. Fór þá Björn úr vinn- unni til þess aS hjálpa Freysteini heim. Járnbraut var ekki lögS lengra en til Birtle, og urSu þeir því aS ganga, er járnbraut þraut. NáttstaS höfSu þeir í Mill- wood og Shellmouth og var ætíS sem í forldrahús væri komiS, er landar þeir er þar bjuggu veittu þeim viS- töku og næturgreiSa, vísuSu þeim til vegar og leiS- beindu, alt endurgjaldslaust. Sýna þessi dæmi hjálp- fýsi frumbyggjanna, samheldni og vinarþel. — Þegar tj Þingvallanýlendu kom var þaS verk fyrir hendi, aS afla heys meS orfi og ljá eins og heima, því tkkert var til er goldiS gæti hesta og vélar. HúsnæSi fengu þeir hjá Vigfúsi Þorsteinssyni, járnsmiS, og konu hans GuSríSi GuSmundsdóttur. Var þó ein fjölskylda þar áSur fyrir auk heimafólks, og voru þó húsakynni ekki stór. — Ef til vill hafa Islendingar á frumbýlingsárun- um gengiS Jengra í því aS hjálpa hverir öSrum, en nokkur annar þjóSflokkur, er til Ameríku hefir flutt. —Lönd námu þeir Björn og Freysteinn í Þingvallaný- lendu 2—3 mílur norSur frá Churchbridge. Kom fjölskylda Björns vestur um haustiS og hafSi hann þá bygt fjós fyrir sex gripi; bjuggu þau þar hinn fyrsta vetur. — 1 þingvallanýlendu hafa þau búiS síSan. Þröngt var í búi fyrstu árin. Frost og þurkar eySi- lögSu uppskeru, og vatnsskortur var svo tilfinnanleg- ur, aS margir fluttu burt. Samt eru þau hjón nú komin vel í álnir, enda unniS dyggilega fyrir sér og börnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.