Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 101
ALMANAK 1918 93 komulagi. Því má við bæta, að alt var skuldlaust. Freysteinn lézt 1 7. marz 1914; hafði hann um nokkur ár kent sjúkleiks í hálsi, sem ágerðist. Var hann á leið til Winnipeg að leita læknishjálpar. Kvaddi hann konu sína og vini á járnbrautarstöðinni í Churchbridge og um leið og hann tók sæti í vagnlsestinni var hann ör- endur. Kristín kona Freysteins var merkiskona. Alt sem hún tókst á hendur, rækti hún með trúmensku, sem aldrei brást. Heimilið annaðist hún með ráð- deild og með svo miklum kærleik til manns síns og barna, að aðdáanlegt var. Meðan á veikindum manns hennar stóð, var eins og heilsa hennar færi þverrandi. Hún var tilfinninganæm, hafði orðið fyrir sársauka miklum 1901 við fráfall sextán ára dóttur af slysi, sem hún aldrei gat gleymt. Og við fráfall manns síns fanst henni líf sitt hlyti að vera á enda og þráði af alhug að mega verða bónda sínum samíerða. Ung var eg Njáli gefin” sagði Bergþóra forðum. Kristín andað- ist 20. júlí sama ár og hvílir við hlið manns síns í grafreit Þingvallakirkju. — Á þeim 28 árum, sem þau hjón dvöldu hér í bygðinni, tóku þau mikinn og góðan þátt í félagslífinu. Hann var öruggur starfsmaður kristindómsmálanna og fulltrúi á kirkjuþingum Vestur- íslendinga nokkrum sinnum. Alúð og gestrisni sýndu þau hjón öllum er að garði bárust. Hafði hann gott lag á að gleðja gesti sína með spaugsyrðum og með þeim vekja skemtilegar samræður. — Fimm börn þeirra eru á lífi: Kristín, kona Halldórs Reykjalín á Mountain; Högni, í Winnipeg; Ingibjörg, kona Jónas- ar Þorvarðssonar kaupmanns í Winnipeg; og Jón og Guðný, sem nú sitja í búi foreldra sinna. Líka áttu þau fósturbarn, Önnu Hannesdóttur, gifta J. G, Snædal, tannlækni í Winnipeg. — Jón sonur Frey- steins býr á landi föður síns, með systur sína fyrir bú- styru, eins og áður er sagt. Hefir Jón mörg lönd yfir að ráða, er dugnaðarmaður með afbrigðum og býr stórbúi og líklegur að eiga góða framtíð.—1916.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.