Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 111
ALMANAK 1918 103 iíieíðraði ktinningi, Helgi Árnason ! Fjöldi kornanna myndar bynginn, jafnvel þó ekki sé hægt aS taka mikiS tillit til hvers einstaks út af fyrir sig, sízi þeirra smærri. Þú hefir beSiS mig aS gefa þér einhver ja punkta, sjálfum mér viSvíkjandi, í landatökusafn þitt, neitaSi eg því, mundir þú tína eitthvaS saman. En þar sem hver er sínum hnútum kunnugastur, má eg eins vel verSa viS þeim tilmælum. Samt hefi eg ekkert sem fólk sækist mest eftir að eiga kost á aS lesa í æfiatriS- um. Um ekkert ættgöfgi er aS ræSa, sem eg kann aS telja til. Engar æsku unaSsemdir, engin skólaganga og sökum þess engin mentastig, engar háar stöSur eSa embættaveitingar, engar skemtiferSir, engin veizluhöld eSa virSinga heimsóknir. Flest af hinu síðar talda fer nú raunar fram hjá fleirum en mér, þaS leggur leiS sína oftast fram hjá þeim, sem plægja eSa sá akra, ala fénað eða leggja brautir eSa gera flutningatæki. UppskeruarSurinn lendir sjaldan hjá þeim, sem hafa hlotið þá atvinnu- grein aS lífsstarfi. Ekki einu sinni eitt einasta æfin- týri aS segja frá, því þaS er ekki aS telja þaS, sem næstum hver einn hefir frá aS segja, af þeim sem fyrir kring um 30 árum tóku sér bólfestu út um mannauSar sléttur og skóga NorSvesturlands Kanada, svo sem nokkrar kaldar frostnætur eSa eitthvert ferSastrit, helzt aS vetri til. Þegar lagt var upp til heimilis aSdrátta, var oft yfir auS svæSi aS fara, og þó þar hefSi veriS gisti- staSir, var varla fé til, eða ekki tímt að eySa einum dal til skýlis fyrir sjálfa sig og uxana, sem þá voru aS mestu leyti leiStogar ferSalagsins, og báru ekki eingöngu hita og þunga dagsins meS okkur starfs- bræSrum sínum, heldur líka oft kulda næturinnar, og þar sem þá má telja aSra helztu bjargvætti land- nemans, (næst kúnum), eiga þeir sannarlega skiliS aS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.