Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 111
ALMANAK 1918
103
iíieíðraði ktinningi, Helgi Árnason !
Fjöldi kornanna myndar bynginn, jafnvel þó
ekki sé hægt aS taka mikiS tillit til hvers einstaks út
af fyrir sig, sízi þeirra smærri.
Þú hefir beSiS mig aS gefa þér einhver ja punkta,
sjálfum mér viSvíkjandi, í landatökusafn þitt, neitaSi
eg því, mundir þú tína eitthvaS saman. En þar sem
hver er sínum hnútum kunnugastur, má eg eins vel
verSa viS þeim tilmælum. Samt hefi eg ekkert sem
fólk sækist mest eftir að eiga kost á aS lesa í æfiatriS-
um. Um ekkert ættgöfgi er aS ræSa, sem eg kann aS
telja til. Engar æsku unaSsemdir, engin skólaganga
og sökum þess engin mentastig, engar háar stöSur
eSa embættaveitingar, engar skemtiferSir, engin
veizluhöld eSa virSinga heimsóknir.
Flest af hinu síðar talda fer nú raunar fram hjá
fleirum en mér, þaS leggur leiS sína oftast fram hjá
þeim, sem plægja eSa sá akra, ala fénað eða leggja
brautir eSa gera flutningatæki. UppskeruarSurinn
lendir sjaldan hjá þeim, sem hafa hlotið þá atvinnu-
grein aS lífsstarfi. Ekki einu sinni eitt einasta æfin-
týri aS segja frá, því þaS er ekki aS telja þaS, sem
næstum hver einn hefir frá aS segja, af þeim sem
fyrir kring um 30 árum tóku sér bólfestu út um
mannauSar sléttur og skóga NorSvesturlands Kanada,
svo sem nokkrar kaldar frostnætur eSa eitthvert
ferSastrit, helzt aS vetri til.
Þegar lagt var upp til heimilis aSdrátta, var oft
yfir auS svæSi aS fara, og þó þar hefSi veriS gisti-
staSir, var varla fé til, eða ekki tímt að eySa einum
dal til skýlis fyrir sjálfa sig og uxana, sem þá voru
aS mestu leyti leiStogar ferSalagsins, og báru ekki
eingöngu hita og þunga dagsins meS okkur starfs-
bræSrum sínum, heldur líka oft kulda næturinnar,
og þar sem þá má telja aSra helztu bjargvætti land-
nemans, (næst kúnum), eiga þeir sannarlega skiliS aS