Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 112
104
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
þeirra sé minst. Þeir höfSu líka marga mikils verSa
kosti. Gátu lifaS og unniS mikiS verk, aS eins með
heygjöf og vatni, og þó þeim, sem voru mjög ákafir,
þætti þeir stundum seinir í förum, voru þeir, sérstak-
lega er þeir áttu hey aS sækja, vel hraðir á gangi, og
svo vissir aS rata um vegleysu, þó myrkur væri, aS
vegvísustu rnenn gátu þar tæplega jafnast viS.
En eftir því sem mig minnir um útlit sumra
þeirra, munu þeir tæplega hafa fengiS veróugt endur-
gjald fyrir verk sín; en slíkt er oft og einatt manns-
eSliS viS fleiri en uxana. Samt fóru margir vel meS
þá, og hafa minst þeirra meS hlýhug. Og hvað mig
snertir, ætti eg von á því aS mæta kunningjum mín-
um hinum megiu landamæranna, væri þaS ekki stór
hópur, sem mér væri meiri ánægja aS mæta, en fyrstu
uxarnir, sem eg vann meS. Hvort þeir mundu taka
mér eins hlýlega, er eg síSur fær um að leiSa getur
aS. Hefi samt von um, aS ef þeir bæru kjör sín sam-
an viS þaS, sem lakast var. yrSi þeir ekki mjög óá-
nægSir. Og skyldi nú svo líta út aS þeir væru svang-
ir og eg vissi þar af góSri graslaut, skyldi eg vísa
þeim á hana eSa fá góSan bás í hlýju fjósi. Og þó ,v
mér sé unaSur aS hlusta á fagran söng og hljóSfæra-
slátt, trúi eg ekki öSru en eg mundi skreppa frá því
og bæta viS tuggu, ef lítiS væri orSiS í stallinum, Nú
eru uxarnir varla til nema í endurminningu. Hestar
eru komnir í þeirra staS, þeir eru liSlegri og fljótari
í ferSum, en miklu kostnaSarmeiri til fóSurs. FerSa-
lög eru mikiS breytt frá því sem fyrst var, yfirleitt
miklu styttri og vegir talsvert farnir aS myndast.
Svo má telja þaS til ferSasparnaSar, aS talþráSur
(Telephone) er nú kominn um alla bygSina, og svo
eru bifreiðarnar aS taka sér heimilisrétt. x
Eg er fæddur á Efra Apavatni í Laugardal í Ár-
nessýslu, 24. nóvember 1857. Foreldrar mínir: Hin-
rik Gíslason frá Nethömrúm í Ölfusi, móSir mín, Jór.
/