Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 112
104 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON þeirra sé minst. Þeir höfSu líka marga mikils verSa kosti. Gátu lifaS og unniS mikiS verk, aS eins með heygjöf og vatni, og þó þeim, sem voru mjög ákafir, þætti þeir stundum seinir í förum, voru þeir, sérstak- lega er þeir áttu hey aS sækja, vel hraðir á gangi, og svo vissir aS rata um vegleysu, þó myrkur væri, aS vegvísustu rnenn gátu þar tæplega jafnast viS. En eftir því sem mig minnir um útlit sumra þeirra, munu þeir tæplega hafa fengiS veróugt endur- gjald fyrir verk sín; en slíkt er oft og einatt manns- eSliS viS fleiri en uxana. Samt fóru margir vel meS þá, og hafa minst þeirra meS hlýhug. Og hvað mig snertir, ætti eg von á því aS mæta kunningjum mín- um hinum megiu landamæranna, væri þaS ekki stór hópur, sem mér væri meiri ánægja aS mæta, en fyrstu uxarnir, sem eg vann meS. Hvort þeir mundu taka mér eins hlýlega, er eg síSur fær um að leiSa getur aS. Hefi samt von um, aS ef þeir bæru kjör sín sam- an viS þaS, sem lakast var. yrSi þeir ekki mjög óá- nægSir. Og skyldi nú svo líta út aS þeir væru svang- ir og eg vissi þar af góSri graslaut, skyldi eg vísa þeim á hana eSa fá góSan bás í hlýju fjósi. Og þó ,v mér sé unaSur aS hlusta á fagran söng og hljóSfæra- slátt, trúi eg ekki öSru en eg mundi skreppa frá því og bæta viS tuggu, ef lítiS væri orSiS í stallinum, Nú eru uxarnir varla til nema í endurminningu. Hestar eru komnir í þeirra staS, þeir eru liSlegri og fljótari í ferSum, en miklu kostnaSarmeiri til fóSurs. FerSa- lög eru mikiS breytt frá því sem fyrst var, yfirleitt miklu styttri og vegir talsvert farnir aS myndast. Svo má telja þaS til ferSasparnaSar, aS talþráSur (Telephone) er nú kominn um alla bygSina, og svo eru bifreiðarnar aS taka sér heimilisrétt. x Eg er fæddur á Efra Apavatni í Laugardal í Ár- nessýslu, 24. nóvember 1857. Foreldrar mínir: Hin- rik Gíslason frá Nethömrúm í Ölfusi, móSir mín, Jór. /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.