Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 113
ALMANAK 1918 105 unn Magnúsdóttir, Eyjólfssonar frá Steinsholti í Leirársveit. Steinshoit var föSurleifS móður minnar á móti systur hennar, GuSrúnar. ÞangaS flutti faSir minn til búskapar, en varS vegna fátæktar aS bregða búi eftir nokkur ár, og var eg þá kringum níu ára gamall, fluttur ásamt öðrum systkinum mínum á fæð- ingarhrepp föSur míns. ÞaS tímabil er mér sem í fersku minni og í því engir sólskinsdagar. Einu á- nægjudagarnir frá því tímabili eru dagarnir sem eg gekk til prestsins og eina virSingin, sem mér hefir hlotnast, var, aS vera settur instur af fimm drengjum, sem þá voru fermdir, fyrir aS vera fróSur í kverinu. En eg ætla ekki aS fara aS hripa upp neinar æsku endurminningar, þó þær séu lítilsháttar aS komast í móS, og ættu nú reyndar aS geta jafnast til nytsemdar viS sumt af því, sem sézt á prenti, ef þær eru greinilega fram settar og satt frá sagt, þar sem lifnaóarhættir mannfélagsins stafa aS miklu leyti frá þeim hugsunarhætti, sem innleiddur er hjá ung- mennunum. En svo hefir vottaS fyrir því, aS þeirri frásögn mundi veitt hlýrri móttaka frá þeim mönn- um, sem höfðu opinn veg aS skólamentun, er gaf þeim tækifæri aS þægilegri lífsstöSu en hinum, sem ólust upp svipaS því sem Einar Hjörleifsson lýsir í sögunni ,, Vistaskifti11, og urSu svo aS flýja land vegna vonleysis um aS geta lifaS þar sjálfum sér og öórum til gagns eSa ánægju, og verSa svo aS lifa i nokkurs konar útlegS. Því hvaS sem nægtunum í þessu landi viSvíkur, eru þaS víst býsna margir, jafnt Islending- ar sem aðrir þjóSflokkar, sem skilja viS heimalöndin á fullorðins aldri, að þeir þrá átthagana, og láti sú tilfinning ekki á sér bera meS hlýhug, hefir mér stundum fundist votta fyrir gremju yfir því, aS hafa ekki átt kost á aS eySa þar æfidögunum. Eins og flestir aðrir á þeim líma, dvaldi eg í vinnumensku til ársins 1887. Giftist þaS ár 4. júlí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.