Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 23
ALMANAK 23 vann í fjögur ár við skrifstofustörf. En árið 1922 fluttu þau hjón til Elfros-bæjar og áttu þar heima til dauðadags. Jóhann Magnús var óvenjulega mikilvirkur rithöf- undur, ekki síst þegar þess er gætt, að hann varð fram- undir sextugs-aldur að vinna ritstörf sín í hjáverkum frá tímafrekum önnum dagsins, og gekk auk þess hvergi nærri ávalt heill til skógar, því að hann var alla æfi frem- ur heilsuveill. Einkum er það sérstaklega aðdáunarvert og sýnir hetjuskap hans, hve miklu hann fékk í verk kom- ið af ritstörfum síðustu ár æfinnar er hann átti við hinn þyngsta sjúkleika að stríða, sem lagði hann langtímum saman í rúmið. Vinur skáldsins og nágranni, S. G. Kristj- ánsson í Elfros, fór í minningargrein sinni svofeldum orðurn um hann, er bæði lýsa vel elju hans og skapferli: “Lokaritverkið átti að vera Dagbók skáldsins, lauk hann við hana 17. ágúst, þó heilsan væri ekki góð orðin. En bók þessari hafði hann lofað útgefandanum. Síðasta daginn, sem hann vann að því að fullgera Dagbókina, fékk hann fjórum sinnum aðsvif. En henni lauk hann og naut ánægju þess er því fylgir að hafa unnið starf sitt trúverðuglega, áður en hann lagði í síðasta sinni frá sér pennann.” (Heimskringla, 12. september 1945.) Jóhann Magnús var fjölhæfur eigi síður en afkasta- mikill rithöfundur; hann hefir auðgað íslenzkar bók- menntir að fögrum og sérstæðum kvæðum, sögum og æfintýrum. Nokkur leikrit hefir hann samið, þó eigi hafi þau verið prentuð. Kvæði hans er að finna í söfnunum Sögur og kvæði (Winnipeg, 1892) og Ljóðmæli (Isafirði, 1898). Öll lýsa þau hugsanargöfgi höfundar og djúpstæðri samúð hans með mönnum og málleysingjum, sérstaklega með sam- ferðamönnunum, er skarðan hlut bera frá lífsins borði og standa höllustum fæti. Eigi allfá af þessum kvæðum bera einnig vott um rnikla athyglisgáfu samfara ríkri Ijóð- hneigð. Dr. Guðmundur Finnbogason talar því hreint ekki út í bláinn, fremur en hans var vandi, þegar hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.