Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 31
ALMANAK 31 mála-skrifstofu Bandaríkjanna (U.S. Bur. of Labor). Árin 1912-20 var hann aðstoðar-ritari Vinnumála-deildarinnar (Assistant Secretarv of Labor). Var hann þá sendur á fyrsta alþjóðlega vinnumála-fundinn í október 1919 til þess að gefa út hinn enska hluta fundargerðarinnar. Árin 1920-21 vann hann við banka í New York, en 1921-23 var hann deildarstjóri og ritstjóri tímaritsins Intemational Labor Review á Alþjóða-vinnumála-skrif- stofunni í Geneva, Sviss. Eftir það var hann forstjóri Washington-deildar Al- þjóða-vinnumála-skrifstofunnar frá 1924 til 1938. 1 þessum verkahring lá Leifi sú skylda á herðum í fyrsta lagi að kynna Þjóðabandalaginu í Geneva þjóð- félagshreyfingar, iðnaðar og vinnumál í Bandaríkjunum, í öðru lagiaðkynnaBandaríkjamönnumstarfsemiAlþjóða- vinnumála-skrifstofunnar í Geneva. 1 þessum tilgangi hefur hann haldið fjölda fyrirlestra við ýmsa háskóla, einkum í Washington, D.C., auk fyrir- lestra hingað og þangað í klúbbum og félögum. Þá hefur hann skrifað fjórar bækur: Housing by Em- ployers in the U. S., 1920; Historical Survey of Intema- tional Action Affecting Labor, 1920; Disposition of the Public Lands of the U. S. with Particular Reference to Wage Eaming Labor, 1919 og Norwegian Illegitimacy Law, Introduction and Translation. Auk þess hefur hann skrifað margar ritgerðir um áhugamál sín og störf, sem of langt yrði hér upp að telja. Eftir að hann hætti störfum sem forstjóri Vinnumála- skrifstofunnar (1939) gegndi hann um tíma bókavarðar- störfum í einni deild í Library of Congress. Á síðustu ámm vann hann að rannsóknum á liðsöfnunar aðferðum fyrir herinn. Leifur hefur verið félagi í mörgum félögum, er áhuga hafa haft á vinnumálum og iðnaði, bæði í Washington og utan. Má um slíkt vísa til greinarinnar um hann í Who’s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.