Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Who in America. Hefur honum að sjálfsögðu verið marg- ur sómi sýndur, en hér skal aðeins getið þess, að Islend- ingar sæmdu hann fálkaorðunni árið 1939. Leifur er kvæntur og heitir kona hans Sarah Bement Swain frá Caledonia, Michigan. Forfeður hennar vóru púrítanar og námu land í Boston; hún er því ein af hinum víðfrægu, (Daughters of the American Revolution). í>au hjón giftust 1912; börn þeirra eru: Jón,RuthogFrederick. Þau Leifur búa nú í 1816 Chalfont Drive, Alexandria, Virginia, rétt sunnan við Potomac-fljótið. Mekkin Gunnarsdóttir (Mrs. John W. Perkins) var fædd í Winnipeg nokkru eftir að foreldrar hennar komu vestur um haf, en það var í Júlí 1887. Gunnar Sveinsson, faðir hennar, var sonur Sveins Þorsteinssonar úr Fljótsdal og Mekkinar Ólafsdóttur hinnar skygnu, þeirrar er Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari hefur skrifað heilan bálk af í þjóðsögum sínum. 1) Gunn- ar hafði farið á Möðruvallaskólann og lært svo mikið í ensku, að hann gat verið túlkur á leiðinni vestur um hafið. Kona hans, Kristín Finnsdóttir, var dóttir sr. Finns Þor- steinssonar á Klyppstað í Loðmundarfirði og Ólafar konu hans. Bróðir Kristínar var sr. Jón Finnsson á Djúpavogi, faðir þeirra sr. Jakobs Jónssonar í Reykjavík og Eysteins ráðherra. Þau hjónin Gunnar og Kristín áttu, auk Mekkinar, aðra dóttur, sem þau kölluðu Finnu. Hún er nú gift kona (Mrs. Hanson) vestur í Seattle. Mekkin gekk á miðskóla í Winnipeg. Eftir það fluttust þau foreldrar hennar vestur að hafi og settust að í Blaine. Þar voru þau eitt ár, en fóru svo til Seattle (1904) vegna þess að Mekkin hafði þá farið að ganga á Háskólann þar (University of Washington). Þar las hún mál og tók próf 1) íslenzkar þjóðsögur og sagnir II., bls. 175 o. n, einkum bls. 176 og 178.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.