Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 34
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: gefa út safn sitt: Icelandic Poems and Stories (1943). 1 þeirri bók á Mekkin þýðingar á tólf smásögum, og fylla þær næstum helminginn af lesmáli bókarinnar. Eru þýð- ingar hennar mjög vel gerðar, bæði trúar íslenzkunni og skrifaðar á fallegri ensku. Listgáfa Mekkinar hefur á síðari árum fengið útrás í ljósmyndatöku, sem hún hefur haft í hjáverkum, sér til gamans. En hún er ekki aðeins listgefin eins og þýðingar kennar og Ijósmyndir sýna, heldur einnig harðdugleg, að hverju sem hún gengur. Mrs. Perkins býr í Roydon Apartments, 1619 R Sti-eet, N. W., Washington, D. C. Mrs. Charlotte Hendrickson — Einn af mikilvægustu mönnum í Washington, D.C. á stríðsárunum var maður sá, er hafði yfirsjón með kaupum og sölum láns—og leigu —stofnanarinnar, Roy F. Hendrickson, sem nú starfar fyrir UNNRA. Hendrickson er af norskum ættum, fædd- ur í St. Ansgar, Iovva (1903). Hann gekk í skóla í St. Olafs College og gerðist síðan blaðamaður, unz hann gekk í þjónustu stjórnarinnar í Washington. Um feril hans má annars vísa til Who’s Who in America. Kona Hendrickson’s er Charlotte, fædd Nicholson. Faðir hennar var Halldór J. Nicholson, sonur Eyjólfs Nikulássonar Gíslasonar; þeir langfeðgar voru ættaðir úr Eiðaþinghá. Eyjólfur var einn af frumbyggjum í Minne- sota. Kona Eyjólfs, móðir Halldórs, var Þorbjörg Jósefs- dóttir frá Syðrivík í Vopnafirði. Kona Halldórs J. Nicholsonar, móðir Charlotte, var Elísabet Gunnlaugsdóttir Péturssonar frá Hákonarstöðum á Jökuldal og Guðbjargar Jónsdóttur frá Snjóholti í Eiða- þinghá. Þau fóru til Ameríku 1873. 1) Gunnlaugur var “frumherji íslenska landnámsins í Minnesotaríkinu og reisti þar nýja Hákonarstaði.” 1) Sjá Þ.Þ.Þ. SIV, II., 150.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.