Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þegar börnin þeirra komu í Marshall skólann. Á þennan skóla gekk Pétur í nokkur ár og vann fyrir sér jöfnum höndum; fyrst um vetur við gripahirðingu hjá bónda skamt frá bænum; lagði þá nokkuð hart að sér; vann eftirþað hjá lækni þarí Marshall, sem C. E. Persons hét, og naut hjá því fólki góðrar vináttu. Með Pétri voru í Marshall skólanum þrír piltar ísl- enzkir: Sigurður Sigvaldason frá Búastöðum í Vopna- firði, trúboðinn alkunni; Kristján Magnússon Gíslasonar (C. M. Gislason) frá Hrafnsstöðum í Bárðardal, síðar lög- fræðingur og ríkisþingmaður, og í nokkur ár embættis- maður í kornskoðunarnefndríkisins;ogÞorvaldurBjörns- son, Gíslasonar (W. B. Gislason) sem lengi var kaupmað- ur í Minneota og síðan póstmeistari. Unglingar þessir þóttu hinir efnilegustu námsmenn allir og sköruðu fram úr í flestum greinum. Pétur lauk námi þar í bæ vorið 1889. Var hann efstur í sínum bekk og hlaut af því þann heiður að flytja kveðju- erindið að loknu burtfararprófi, eins og siður er vestan hafs. Efni voru nú lítil heima fyrir til æðri mentunar. Móðirin ekkja með yngsta barnið í ómegð. En þá kom honum aðstoð nokkur eða tilvísun úr annari átt. Persons læknir og fólk hans voru Congregationalistar. Hjá þeirri kirkju hafði Pétur gengið á sunnudagsskóla,—Islendingar voru þá prestlausir suður þar—og haft ágætan kennara sem laðaði huga piltsins að kristinni trú og hvatti hann til að læra guðfræði. Varð það úr, að Pétur komst um haustið á háskóla, (college) hjá Congregationalistum í Tabor suður í Iowa. Hann vann fyrir sér um veturinn hjá skólastjóranum, Dr. Brooks, sem reyndist Pétri frá- bærlega vel ávalt síðan. Sumarmánuðum varði hann til fjáröflunar; seldi bæk- ur eitt sumarið. Svo gekk hann í félag með öðrum skóla- piltum—þeir ferðuðust um, héldu samkomur og skemtu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.