Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 58
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Er sagt, að drengurinn hafi vaknað við einkennilegan hávaða í herberginu. Varð skyndilega albjart í herberg- inu og sér hann mann alhertýgjaðan (í hinum skozka her- manna búningi) beyja sig niður að föður sínum og kyssa hann. Drengurinn varð hræddur og gat ekki mælt. Breiddi hann ábreiðuna upp yfir höfuð sér og sofnaði. Um morguninn hafði hann orð á þessu við föður sinn. Og segir hann honum þá, að ættarhöfðinginn, fóstbróðir sinn, hafi komið til sín og sagt sér, að hann hefði fallið í mikilli orustu í Ameríku. Það er einnig fært í frásögur, að konur tvær á staðn- um, hafi séð einkennilega sýn. Var það orusta í loftinu, þar sem greinilega sáust herdeildir há-Skota og atlögur þeirra í vígamóð. Og það er talið að þessi sýn hafi borið fyrir augu einmitt á þeim tíma, sem orustan stóð við Ticonderoga. Hvað mikill sannleikur er í frásögninni um þenna dulræna fyrirburð, skal eg ekki láta neitt um sagt. En eitt er samt víst, að nafnkunnir rithöfundar hafa skrifað all ítarlega um þetta fyrirbæri, og á þann hátt, að þeir virðast á það leggja tninað. Miss C. F. Cumming, skrifaði um það í “Atlantic Monthly” endur fyrir löngu, og hinn nafnfrægi og ágæti fræðimaður og söguritari, Francis Parkman hefir skrifað merkilega um það, og eftir hon- um hefi eg að mestu heimildir þær, sem að hér koma fram. Og hvað sem hver segir, og hvað sem öðru líður, þá virðist margt benda til þess, að ekki séu allir þeir dular- fullu fyrirburðir, sem sagan og mennimir geta um á ýms- um tímum, heilaspuni tómur. Það virðist því ekki fjærri sanni, að það komi fyrir, að vitsmuna verur frá hinum andlega heimi geti gripið inn í jarðlífið undir sérstökum kringumstæðum. Þó jafnvel vitinstu og lærðustu menn viti lítil deili á því, og skilji lítið í því allt að þessu. Mann- leg vizka, jafnvel þar sem hún er komin legst, nær svo skamt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.