Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 62
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: æfinlega eins að koma. Sami höfðingsskapurinn, sama þýða viðmótið, brosið og bjartsýnin, og hin drengilega glaðværð. Og frá því fyrsta til þess siðasta, setti hún sinn svip á heimilið. Þess er getið, að þau Hannes og Guðrún eignuðust sjö böm, sem öll eru á lífi. 1. Guðný, gift Hjalta S. Svein- son í Argyle bygð, bóndi og sveitarráðsmaður; 2. Björn, kvæntur Clöru Stefánson; 3. Sigurður, ókvæntur, býr á ættaróðalinu; 4. Jón, kvæntur Evu Pétursdóttir Árnason- ár frá Lundar; 5. Árni, kvæntur hérlendri konu; 6. Mar- garet Jónína, gift W. J. Arnason, búa í Vancouver, B.C.; 7. Ingibjörg, gift hérlendum manni í Argyle bygðinni. Bræðurnir em allir bændur hér um slóðir. Með 7 börn á höndum sér og stórt bú til að sjá um, mundi hverri konu ærið verkefni. En Guðrún stóð alm- enningi framar, bæði að dugnaði og mannkostum. Um langt skeið hafði hún á höndum sér 4 gamalmenni í auka- getu við barnafjöldann og önnur störf, og fórst það svo myndarlega og mannúðlega úr hendi, að með ágætum er talið. Auk þessa ól hún upp að nokkru 3 móðurlausa hérlenda drengi, Morley, Gordon og Bert Sissons, að ættarnafni, og fórst við þá eins og sin eigin böm. Þeir hafa allir verið í herþjónustu og var Gordon með Winni- peg Grenadiers í Hong Kong, og var tekinn fangi þar er hin mikla herkví féll í hendur Japana. Tók hún sér það mjög nærri, og hefir það sennilega stytt aldur hennar, þó hetja væri, enda var hún þá allmjög farin að heilsu. Allar íslenzkar bygðir hafa átt sínar ágætis konur og kvenskörunga, sem mundi til sæmdar hvaða mannfélagi sem er, og hvaða tíð og tíma sem er, og fleiri en sögur fara af. Guðrún Sigurðson var framarlega í flokki þeirra íslenzku kvenna, sem garðinn hafa gjört frægan hér vestra. Hún var heilsteypt og yfirlætislaus, mannlunduð og hrein í sinni, óeigingjörn og dugleg, prúðmannleg og glæsileg í framgöngu og lagði gott til allra góðra mála.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.