Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 64
Lög Islendinga-félags í Ameríku. 1. grein Félag vort heitir “Islendinga-félag í Ameríku”. 2. grein Sá er tilgangur félagsins, að varðveita og efla íslenzkt þjóðemi meðal íslendinga í heimsálfu þessari og hinn frjálsa framfarar og menningaranda, er á öllum öldum Islandssögu hefir verið þjóð vorri til svo mikils sóma, en sporna við öllu því í andlegum og veraldlegum efnum, er leiðir til ins gagnstæða. Sér í lagi er það tilgangur félagsins að vera sambands- liður milli Islendinga á ýmsum stöðum í álfu þessari og á milli fslendinga hér vestra og landa vorra heima á fs- landi eða í öðmm löndum. Þannig óskar félagið að gefa einstökum mönnum eða félögum manna og sér í lagi blöðunum á íslandi kost á öllum þeim upplýsingum og aðstoð, er í þess valdi standa. 3. grein Félagsmaður er hver sá fslendingur, karl eða kona, er kominn er til vits og ára og æskir að vinna með lönd- um sínum í Ameríku að tilgangi félagsins og staðfestir það með því, að rita nafn sitt undir lög þessi (eða senda skriflega ósk um, að verða félagsmaður, til stjómarinnar) og sem auk þess geldur félaginu 25 cent árlega. Þó þurfa hjón aðeins að greiða gjald sem fyrir einn mann væri. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.