Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 72
72
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Science), en hann er löngu víðkunnur fyrir merkilegar
rannsóknir í fræðigrein sinni. I tilefni af þessari heiðurs-
viðurkenningu var þeim dr. Thorbergi og frú hans haldið
fjölmennt samsæti í Winnipeg þ. 24. maí, er Icelandic
Canadian Club og Þjóðræknisfélagið stóðu að.
18. maí—Útskrifuðust þessir íslenzkir nemendur af
Manitoba-háskóla:
Bachelor of Arts:
Vordís Friðfinnson (dóttir Mr. og Mrs. K. N. S.
Friðfinnson, Arborg, Man.)
Ethel Thelma Heath (dóttir Mr. R. W. Heath og
Mrs. Jónína Guðmundson Heath, St. James, Man.)
Lorna Marian Olson (dóttir dr. J. Olson (látinn)
og Mrs. Olson, Winnipeg, Man.)
Gunnar Norland (sonur Jóns læknis Jóhannesson-
ar Norland (látinn) og Þorleifar Pétursdóttur Nor-
land, Reykjavík, Island.)
Elsbeth Clare Zimmerman (dóttir H. Zimmerman
ogElizabeth Gillies Zimmerman, Winnipeg, Man.)
Thora Austman (dóttir Dr. og Mrs. Kristján J. O.
Austman, Winnipeg, Man.)
Margaret Eileen Johnson (dóttir Mr. og Mrs. C.
A. Johnson, Winnipeg, Man.)
Doctor of Medicine:
Thorberg Jóhannesson (sonur Halldór Jóhannes-
son (látinn) og Ragnheiður Jóhannesson, Winni-
peg, Man.)
Bachelor of Science in Home Economics:
Salína Edna Jónasson (dóttir Mr. og Mrs. G. F.
Jónasson, Winnipeg, Man.)
Guðrún Jóhanna Wilson (dóttir Mr. og Mrs. J. B.
Skaptason, Winnipeg, Man.)
Bachelor of Science in Electrical Engineering:
Kenneth Hallson (sonur Mr. og Mrs. Paul Hallson,
Winnipeg, Man.)