Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 73
ALMANAK
73
Certificate in Agriculture:
Lárus S. Gíslason (sonur Mr. og Mrs. J. Gíslason,
Morden, Man.)
Bryan H. Arason (sonur Mr. og Mrs. T. S. Arason,
Cypress River, Man.)
Bjarni H. Jakobson (sonur Mr. og Mrs. S. Jakob-
son, Geysir, Man.)
Diploma in Interior Decorating:
Raquell Laura Austman (dóttir Dr. og Mrs.
Kristján J. O. Austman, Winnipeg, Man.)
Diploma in Social Work:
Ásta Eggertson (dóttir Áma Eggertson (látinn) og
Þóreyjar Eggertson, Winnipeg, Man.)
Við vorprófin hlaut þetta íslenzka námsfólk verðlaun:
Harold Johnson (sonur Próf. og Mrs. Skúli Johnson,
Winnipeg, Man.), 125.00, í bókmenntum og vísindum,
lauk fjórða árs prófi; Helen Kristbjörg Sigurdson (dóttir
Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurdson, Winnipeg, Man.),
$100.00; Aðalsteinn F. Kristjánsson (sonur Mr. og Mrs.
Friðrik Kristjánsson, Winnipeg, Man.), $80.00, lauk ann-
ars árs námi í lögum; Kristín Cecelia Anderson (dóttir
Eiríks og Önnu Anderson, Baldur, Man.), $325.00, í hús-
stjórnarfræði; Sigrún B. Sigurdson (dóttir Mr. og Mrs.
Kristjáns Sigurdson, Geysir, Man.), $200.00, í vísindum,
og Clifford Amundson (sonur Mr. og Mrs. G. Ágúst Am-
undson (látinn), Selkirk, Man.), $200.00, stundar nám í
læknisfræði og hafði áður hlotið marga námsstyrki,
meðal annars Isbister-námsverðlaun og heiðurspening
Landstjórans í Canada.
Maí—Þá um vorið var Sveinn Thorvaldson, M.B.E.,
kaupmaður í Riverton, Man., gerður vara-forseti Unitara
félagsins (American Unitarian Association) fyrir Canada
og á því sæti í stjórnarnefnd þess víðtæka félagsskapar.
1 tilefni af þessum heiðri hélt Sameinaða kirkjufélagið
honum virðulegt samsæti í Winnipeg 28. september.