Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 81
MANNALAT
FEBRÚAR 1943
3. Sigurður Anderson kaupmaður í Minneota, Minn. Sonur Vig-
fúsar Andréssonar landnema frá Gestreiðarstöðum í Vopna-
firði; 70 ára.
JÚLÍ 1943
3. Ingibjörg Hólm, í Vesturheimsbyggð í Minneota, Minn., ekkja
Sveins Jóhannessonar Hólm landnema frá Kóreksstöðum í
Hjaltastaðaþinghá; dóttir Björns Gíslasonar landnema frá
Hauksstöðum í Vopnafirði; 69 ára.
28. Guttormur Sigurðsson í Marshall, Minn., sonur Sigurðar Sig-
urðssonar bónda á Refstað í Vopnafirði; 82 ára.
ÁGÚST 1943
13. Pétur Anderson, í Redlands, Cal., sonur Ólafs Arngrímssonar
(O. G. Anderson) frá Búastöðum í Vopnafirði, kaupmanns í
Minneota; 45 ára.
18. Sigurður J. Severson, í Seattle, Wash., sonur Jens Sigurðsson-
ar, landnema í Minnesotabyggðum; 74 ára.
OKTÓBER 1943
4. Einar Ólafsson, í Minneota, Minn., frá Svínabökkum í Vopna-
firði, fyrrum póstur norðanlands; 88 ára.
11. Guðlaug Jónsdóttir Bárdal, í Minneota, Minn., ættuð úr Borg-
arfirði eystra; ekkja Friðgeirs Jóakimssonar Bárdal, landnema,
frá Sigurðarstöðum í Bárðardal; 92 ára.
DESEMBER 1943
10. Helga Nelson, í Clarkfield, Minn., systir Arngríms Jónssonar,
fyrsta landnema íslenzks í Lincoln County, frá Tókastöðum í
Eiðaþinghá, gift sænskum manni, Peter Nelson; 82 ára.
16. Sigurður Gunnlaugsson, í Stillwater, Minn., sonur Gunnlaugs
Magnússonar landnema frá Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá;
79 ára.
MARS 1944
13. Marie Grangard, í Rapid City, S. Dakota, dóttir Sigurbjörns
Þorsteinssonar landnema frá Nýjabæ á Hólsfjöllum, gift Norð-
manni, Ben Grangard; 48 ára.
JÚLl 1944
14. Lilja Pétursson Barteaux, í Winnipeg, Man. Fædd 10. sept.
1910 í Red Deer, Alta. Foreldrar: Ólafur G. Pétursson (látinn)