Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 85
ALMANAK 85 31. Björn Jónsson Axfjörð, landnemi, að heimili sínu í Hólar- byggðinni í grennd við Leslie, Sask. Fæddur að Ytri-Tungu í Suður-Þingeyjarsýslu 14. febr. 1864. Foreldrar: Jón Guðmunds- son og Kristín Jóhannesdóttir. Kom til Ameríku ásamt seinni konu sinni, Valgerði Þorláksdóttur, er lifir hann, árið 1903, og höfðu jiau lengstum átt heima í Hólar-byggð. JANÚAR 1945 1. Þorbjörg Ilallgrímsdóttir Guðmundsson (kona Tímóteusar Guð- mundsson, landnámsmanns í grennd við Elfros, Sask.) að heimili sínu. Fædd 2. sept. 1871 í Fremrihlíð í Vopnafirði. Foreldrar: Hallgrímur Guðmundsson Magnússonar og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Guðmundssonar. Fluttist með for- eldrum sínum vestur um haf til Nýja-íslands árið 1876 og fimm árum síðar til Norður Dakota. Tímóteus og Þorbjörg bjuggu um skeið í Brown-byggð í Manitoba (Sambr. sögu þeirrar byggðar, Alm. Ó.S.Th., 1938) en síðan 1907 í Vatna- byggðum í Saskatchewan. 1. Guðbjörg Elíasdóttir Thorarinson, kona Hans Thorarinsonar, bónda nálægt Mount Vemon, Wash., Fædd að Görðum í Beru- vík í Snæfellsnessýslu, 16. júlí 1874. Foreldrar Elias Vigfús- son frá Brokey á Breiðafirði og kona hans Sigríður Jósepsdóttir frá Kambi í Breiðuvík sunnan Snæfellsjökuls. 3. Sigríður Bjarnadóttir Líndal (ekkja Þorsteins Þ. Líndal, d. 1908), á sjúkrahúsi í North Bellingham, Wash. Fædd 12. ágúst 1857 að Bergstöðum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Bjami Sigurðsson og Halldóra Jónsdóttir. Fluttist til Vestur- heims með manni sínum 1887, fyrst til Norður-Dakota og síðar til Blaine-bæjar, jrar sem hún hafði átt heima yfir 40 ár. 5. Magnús Einarsson, að heimili sínu í Winnipeg, 91 árs að aldri, ættaður af Akranesi. 6. Lovísa (Louise) Oliver, ekkja Eggerts Oliver (d. 1929), á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 79 ára gömul. 9. Guðmundur Jónsson Austfjörð, að heimili sona sinna í grennd við Clarkleigh, Man. Fæddur að Hrollaugsstöðum í Hróars- tungu í Suður-Múlasýslu 16. júlí 1862. Foreldrar: Jón Þórar- insson og Kristin Björnsdóttir. Kom til Vesturheims árið 1892, settist skömmu síðar að í hinni svonefndu Vestfoldar-byggð í Manitoba og átti þar lengstum heima síðan. 13. Arnþor Jónasson, sonur Björns Jónasson og Kristjönu Sigur- geirsdóttur Péturssonar (frá Reykjahlíð), að heimili sínu, Silver Bay, Man. Fæddur 13. júní 1911. 16. Anna Guðbjörg Baldwin, kona Carls Baldwin, á heimili sínu í Winnipeg, Man., 41 árs að aldri. Fædd í Argyle-byggð í Manitoba; foreldrar: Stefán Christie og Matthildur Halldórs- dóttir. 17. Anna Elinborg Þorsteinsdóttir Johnson, kona Erlends Johnson,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.