Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 86
86
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
að heimili dóttur sinnar í Los Angeles, Calif. Fædd 4. nóv.
1858. Foreldrar: Þorsteinn Jónasson og Málfríður Þórðardóttir
á Gottorp í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. Kom til Ameríku
1887 með fyrra manni sinum, Indriða Einarsson frá Illugas-
stöðum í Vatnsnesi (d. 1924).
22. Markús Johnson, að Baldur, Man. Fæddur að Spágilsstöðum
í Laxardal í Dalasýslu 22. nóv. 1858. Kom vestur um haf árið
1883 og hafði verið búsettur að Baldur síðan 1898.
22. Jóhanna Antoníusardóttir Sigurðsson, (ekkja Björns Sigurðs-
son) að heimili sínu að Oak Point, Man. Fædd að Steinaborg
á Berufjarðarströnd í Suður-Múlasýslu 18. maí 1860. Foreldr-
ar: Antoníus Eiríksson og Ingveldur Jóhannesardóttir. Fluttist
til Canada árið 1888.
26. Guðmundur Goodman, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd-
ur í Keewatin, Ont. Foreldrar: Bjarni (Bamey) Goodman, ætt-
aður úr Snæfellsnessýslu, og Ragnheiður Einarsdóttir Zoega,
fædd og uppalin í Reykjavík.
29. Sigurveig Hallsson, ekkja Halls Hallsson, landnámsmanns í
Narrows-byggð við Manitoba-vatn, að heimili sonar síns, Sel-
kirk, Man. Fædd 7. febr. 1860 á Finnsstöðum í Eiðaþinghá í
Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Sigurðsson Víum og Steinunn
Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum árið
1890.
30. Anna Sigríður Lingholt (kona Sigurjóns Lingholt), að elliheim-
ilinu “Betel”, Gimli, Man. Fædd 2. jan. 1857 að Krossavíkur-
seli í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Halldór
Helgason og Anna Ólafsdóttir. Kom til Canada með manni
sínum árið 1902.
FEBRÚAR 1945
6. Dr. Hjörtur (C. H.) Thordarson, rafmagnsfræðingur og verk-
smiðjustóri, í Chicago, Illinois. Fæddur 12. maí 1867 að Stað
í Hrútafirði. Foreldrar: Þórður Árnason, af Háafells ætt, og
Guðrún Grímsdóttir, bónda að Grímsstöðum í Reykholtsdal.
Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Milwaukee,
Wisconsin, sumarðið 1873. Víðfrægur hugvitsmaður og bóka-
safnari.
7. Thorkell Björn Johnson, að heimili sínu í grennd við Gimli,
Man. Fæddur 5. nóv. 1878 í Ámes-byggð í Nýja-Islandi. For-
eldrar: Magnús Jóhannesson og Kristjana Jónsdóttir, ættuð
úr Eyjafirði.
10. Steingrímur Thorarinsson, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg,
Man., 84 ára að aldri. Fæddur í Hraunhreppi í Mýrasýslu.
Kom til Canada árið 1902 og hafði átt heima í Winnipeg
jafnan síðan.
12. Þorbergína Myres, kona J. J. Myres, bónda í grennd við Moun-
tain, N. Dak., að heimili dóttur sinnar á Mountain. Fædd í