Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 86
86 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: að heimili dóttur sinnar í Los Angeles, Calif. Fædd 4. nóv. 1858. Foreldrar: Þorsteinn Jónasson og Málfríður Þórðardóttir á Gottorp í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. Kom til Ameríku 1887 með fyrra manni sinum, Indriða Einarsson frá Illugas- stöðum í Vatnsnesi (d. 1924). 22. Markús Johnson, að Baldur, Man. Fæddur að Spágilsstöðum í Laxardal í Dalasýslu 22. nóv. 1858. Kom vestur um haf árið 1883 og hafði verið búsettur að Baldur síðan 1898. 22. Jóhanna Antoníusardóttir Sigurðsson, (ekkja Björns Sigurðs- son) að heimili sínu að Oak Point, Man. Fædd að Steinaborg á Berufjarðarströnd í Suður-Múlasýslu 18. maí 1860. Foreldr- ar: Antoníus Eiríksson og Ingveldur Jóhannesardóttir. Fluttist til Canada árið 1888. 26. Guðmundur Goodman, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd- ur í Keewatin, Ont. Foreldrar: Bjarni (Bamey) Goodman, ætt- aður úr Snæfellsnessýslu, og Ragnheiður Einarsdóttir Zoega, fædd og uppalin í Reykjavík. 29. Sigurveig Hallsson, ekkja Halls Hallsson, landnámsmanns í Narrows-byggð við Manitoba-vatn, að heimili sonar síns, Sel- kirk, Man. Fædd 7. febr. 1860 á Finnsstöðum í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Sigurðsson Víum og Steinunn Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum árið 1890. 30. Anna Sigríður Lingholt (kona Sigurjóns Lingholt), að elliheim- ilinu “Betel”, Gimli, Man. Fædd 2. jan. 1857 að Krossavíkur- seli í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Halldór Helgason og Anna Ólafsdóttir. Kom til Canada með manni sínum árið 1902. FEBRÚAR 1945 6. Dr. Hjörtur (C. H.) Thordarson, rafmagnsfræðingur og verk- smiðjustóri, í Chicago, Illinois. Fæddur 12. maí 1867 að Stað í Hrútafirði. Foreldrar: Þórður Árnason, af Háafells ætt, og Guðrún Grímsdóttir, bónda að Grímsstöðum í Reykholtsdal. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Milwaukee, Wisconsin, sumarðið 1873. Víðfrægur hugvitsmaður og bóka- safnari. 7. Thorkell Björn Johnson, að heimili sínu í grennd við Gimli, Man. Fæddur 5. nóv. 1878 í Ámes-byggð í Nýja-Islandi. For- eldrar: Magnús Jóhannesson og Kristjana Jónsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. 10. Steingrímur Thorarinsson, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man., 84 ára að aldri. Fæddur í Hraunhreppi í Mýrasýslu. Kom til Canada árið 1902 og hafði átt heima í Winnipeg jafnan síðan. 12. Þorbergína Myres, kona J. J. Myres, bónda í grennd við Moun- tain, N. Dak., að heimili dóttur sinnar á Mountain. Fædd í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.