Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 87
ALMANAK 87 Austurdal í Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu 7. maí 1876. For- eldrar: Björn Guðmundsson Austmann og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist með þeim til Ameríku 1886. 13. Þuríður Eyjólfsdóttir Guðjónsson, (ekkja Guðjóns Guðjónsson, d. 1911) að heimili fósturdóttur sinnar að Gimli, Man. Fædd 20. nóv. 1869 að Tröðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu. Foreldr- ar: Eyjólfur Gíslason og Margrét Sigurðardóttir. Fluttist til Canada árið 1902. 13. Marteinn Johnson, að heimili dóttur sinnar í Vancouver, B.C. Fæddur að Óttarstöðum í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 9. jan. 1855. Foreldrar: Jón Jónsson Þorsteinssonar og Margrét Jóns- dóttir Jónssonar. Fluttist til Canada árið 1878. Hafði um langt skeið verið búsettur í Nýja-lslandi og síðan vestur á Kyrra- hafsströnd. (Smbr. æfisögu sjálfs hans í Alm. Ó.S.Th. 1937. 13. Jakob F. Bjarnason, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 69 ára. Fæddur í Kinmount, Ont., á fyrstu Iandnámsárum íslendinga þar, en fluttist á barnsaldri með foreldrum sínum til Gimli. Ilafði átt heima i N. Dakota, Wynyard, Sask., og síðari ár í Winnipeg. Kona hans, Vilborg Gísladóttir, systir þeirra skáldanna Þorsteins ritstjóra í Reykjavík og Hjálmars í Winnipeg, látin fyrir nokkrum árum. 14. Hallfríður Gísladóttir Baldwin, (kona Ásgeirs V. Helgason Baldwin), að heimili sínu við Campbell River, B.C. Fædd 10. júní 1865. Foreldrar: Gísli Tómasson, bóndi í Efra-Nesi í Stafholtstungum í Borgarfirði syðra, og Margrét Jónsdóttir af Akranesi. Fluttist vestur um haf til Ontario með foreldrum sínum á fyrstu landnámsárum. 20. Valgerður Einarsdóttir Erlendsson (ekkja Ingimundar Erlends- son, landnámsmanns nálægt Reykjavík, P.O. í Manitoba, d. 1937), á heilsuhæli í Winnipeg, Man. Fædd 25. des. 1855 í Drangshlíð undir Eyjafjöllum í Rangárvallarsýslu. Foreldrar: Einar Kjartansson prests í Skógum undir Eyjafjöllum og Helga Hjörleifsdóttir. Kom til Vesturheims með manni sinum 1887 og áttu lengst af heima við Manitoba-vatn. 20. Ketill Valgarðsson, landnámsmaður, að lieimili sinu á Gimli, Man. Fæddur að Kolgröfum í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu 29. okt. 1861. Foreldrar: Valgarður Jónsson, lengst bóndi að Akurtröðum í Eyrarsveit, og Kristín Brynjólfsdóttir. Fluttist vestur um haf til Nýja-íslands með föður sínum árið 1878. Áhugamaður um félagsmál; meðal bama hans er Valentínus, skólastjóri og bæjarfulltrúi í Moose Jaw, Sask. 27. Jón Guðbjartsson Patrik, á sjúkrahúsi í Selkirk, Man. Fæddur 12. okt. 1900 í Breiðuvík í Rauðasandshreppi í Barðastrandar- sýslu. Foreldrar: Guðbjartur Jónsson og Sigríður Össursdóttir. Fluttist til Canada ásamt móður sinni og systkinum árið 1911. 28. Tryggvi Pálsson, í Grafton, N. Dak. Fæddur 31. maí 1863 að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.