Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 93
ALMANAK 93 face, Man. Fœddur 2. mars 1863 að Gunnfríðarstöðum á Ásum í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Magnús Snæbjörnsson Snæ- björnssonar prests í Grímstungu og Margrét Hinriksdóttir, ættuð af Hvalfjarðarströnd. Kom til Winnipeg af íslandi 1894 og átti þar löngum heima. 26. Björn Þorbergsson landnámsmaður, að heimili sínu í grennd við Bredenbury, Sask. Fæddur á Dúki í Sæmundarhlíð í Skaga- firði 28. mars 1852. Foreldrar: Þorbergur Jónsson hreppstjóri og Ilelga Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada árið 1891, en til Þingvalla-nýlendunnar í Sask. snemma næsta vor og hafði verið búsettur þar síðan, eða í full 50 ár. Áhrifamað- ur í félagsmálum. (Smbr. grein um hann í Alm. Ó.S.Th., 1942). 28. Kristján Bjarnason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 19. júni 1866 að Björgum í Köldukinn. Foreldrar: Friðbjörn Jónsson og Margrét Jónsdóttir. Fluttist til Canada árið 1902 og hafði fram á síðari ár verið búsettur í Glenboro, Man. 29. Margrét Þorláksdóttir Laxdal, að heimili sínu í Milwaukee í Oregon-riki i Bandaríkjunum. Fædd að Fornhaga í Eyjafirði 5. okt. 1872. Foreldrar: Þorlákur og Anna Björnsson, og flutt- ist hún með þeim vestur um haf til Nýja-lslands á hinum fyrstu landnámsárum, en til Mountain, N. Dak., árið 1881. 29. Guðmundur Sigurðsson landnámsmaður, að heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur 27. mars 1870 að Fögruskógum í Hnappadalssýslu, sonur Sigurðar bónda og Þórunnar konu hans, er þar bjuggu. Kom til Canada aldamótaárið og nam litlu síðar land í Grunnavatnsbyggð í Manitoba og hafði átt þar heima siðan. ÁGÚST 1945 10. Guðrún Hjörleifsdóttir Bjamason, kona Jóhanns Magnúsar Bjarnason skálds, að heimili sínu í Elfros, Sask. Fædd 6. nóv. 1866. Foreldrar: Hjörleifur Björnsson og Ragnhildur Árna- dóttir, er bjuggu í Garðakoti í Mýrdal. (Smbr. minningargrein um Jóhann Magnús, mann hennar, í þessum árgangi Alm. 13. Sigurður Kjartansson, bóndi i Reykjavíkmr-byggð við Mani- toba-vatn, að heimili systur sinnar í Woodlands, Man. Fæddur í grennd við The Narrows, Man., 22. jan. 1904. Foreldrar: Guðmundur Kjartansson frá Dýrastöðum i Mýrasýslu og Petr- ína Sigríður Ingimarsdóttir frá Hvammi í Norðurárdal í sömu sýslu. 13. Guðmundur Guðbrandsson (Brown), frá Winnipegosis, Man., á sjúkrahúsi í Dauphin, Man. Fæddur á Skaga í Dýrafirði í Isa- fjarðarsýslu 2. mars 1865. Foreldrar: Guðbrandur Jónsson og Halldís Björnsdóttir. Fluttist til Canada 1891, átti um nokkur ár heima í Brandon en síðan í Winnipegosis. 14. Clara Stefánsson, kona Sigurðar Stefánsson, að heimili sínu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.