Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 95
ALMANAK 95 Winnipeg. Fædd í Reykjavík 5. sept. 1904. Foreldrar: Jóhann Sigmundsson og Þórdís Sigurðardóttir, sem yfir 30 ár hafa verið búsett í Winnipeg. Kom vestur um haf 1912. 20. Katrín Magnúsdóttir Egilsson, ekkja Guðmundar Egilsson (lát- inn fyrir nokkrum árum), að heimili dóttur sinnar í Wynyard, Sask. Fædd 15. ágúst 1859. Foreldrar: Magnús Einarsson og Helga Stefánsdóttir frá Stöðukoti í Þykkvabæ í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Fluttist með manni sínum frá íslandi til N. Dakota 1893, síðan eftir nokkur ár til Canada og áttu heima á ýmsum stöðum í Vatnabyggðum í Sask. 20. Páll Davið Franklin Dalmann, á Almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg, Man. Fæddur í Milwaukee, Wisconsin, í Bandaríkjun- um, 3. sept. 1878, en hafði átt heima í Winnipeg í nærri hálfa öld. 24. Guðmundur Thorkelsson, að heimili sínu á Gimli, Man., 66 ára að aldri. 26. Björn M. Paulson lögfræðingur, að heimili tengdamóður sinn- ar í Winnipeg, Man., 59 ára að aldri. Fæddur þar í borg og iitskrifaður í lögum frá Manitoba-háskóla. Stundaði lögfræðis- störf í Somerset, Man., en hafði undanfarin 13 ár verið skrifari Bifröst-sveitar í Nýja-lslandi og búsettur í Arborg, Man. 28. Sigríður G. Isfeld, er lengi bjó í grennd við Mozart, Sask., að heimili dóttur sinnar að Argyle, P.O., Man. Fædd 10. mai 1850 að Holtsmúla á Langholti í Skagafjarðarsýslu, dóttir Sig- urðar og Ragnheiðar, er þar bjuggu. Kom til Canada árið 1900. 28. George Isfeld, frá Fort William, Ont., í Long Lac, Ont., 53 ára að aldri; foreldrar: Kristján og Helga ísfeld, sem lengi áttu heima í Argyle-byggð í Manitoba. 31. Ólina Thorarinsson Johnson, (kona Walters Johnson), að heim- ili sínu í Winnipeg, 55 ára gömul. 31. Walter Johnson, að heimili sinu í Winnipeg. Fæddur þar i borg 14. mars 1889, og hafði um all-langt skeið verið starfs- maður Manitoba símakerfisins. Foreldrar: Árni og Guðrún Johnson, ættuð úr Húnavatnssýslu. SEPTEMBER 1945 2. Þorsteinn Vigfússon rafvirki, á sjúkrahúsi í Winnipeg, um fimmtugt; sonur Víglundar Vigfússon og konu hans, er lengi voru búsett i íslenzku byggðinni í grennd við Churchbridge, Sask. 5. Anna Bjarnadóttir Bergmann, kona Sigfúsar S. Bergmann, að heimili sínu í Wynyard, Sask., 78 ára að aldri. 8. Jóhann Magnús Bjarnason, rithöfundur og fyrrum kennari, að heimili sínu í Elfros, Sask. Ættaður af Fljótsdalshéraði, fæddur 24. mai 1866, og kom vestur um haf til Nova Scotia með for- eldrum sínum 1875. (Smbr. minningargrein um hann í þessum árgangi Alm.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.