Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 97
ALMANAK 97 ]3. Eyvindur Borgil Doll, að heinrili sínu í Mikley, Man., 42 ára að aldri. 15. Kjartan Goodman, frá Winnipegosis, á sjúkrahúsi í Dauphin, Man. Foreldrar: Metúsalem Guðmundsson og Jakobína Jóns- dóttir, ættuð frá Kálfaströnd við Mývatn í Suður-Þingeyjar- sýslu. 17. Þorbjörg Sigrún (Lóa) Eyríkson kennslukona, að heimili sínu í Burnaby, B.C. Fædd í Cavalier, N. Dak., 26. ágúst 1895. Foreldrar: Sigurjón verzlunarmaður (síðar í Wynyard, Sask.) og Kristrún Eiríksson, bæði látin fyrir nokkru. 18. Sigurjón Sigurðsson, fyrrum kaupmaður í Árborg, Man., að heimili sínu í Winnipeg, nokkuð við aldur. 23. Ingveldur Jónsdóttir Berentson, að heimili sínu í Selkirk, Man., 91 árs að aldri. Fædd í Pétursey í Mýrdal í Vestur-Skafta- fellssýslu, dóttir hjónanna Jóns Ólafssonar og Elínar Bjarna- dóttur. 21. Fræðiþulurinn Magnús Sigurðsson, er lengi bjó að Storð í Framnes-byggð í Nýja-íslandi, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 13. apríl 1856 að Háafelli í Borgarfirði. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson hreppstjóra á Hvítársíðu og Þuríður Jónsdóttir bónda Jónssonar á Signýjarstöðum, síðar í Deildartungu. Kom vestur um haf um aldamótin. Víðlesinn fróðleiksmaður, er margt hafði ritað sögulegs efnis. (Smbr. frá- sögn um hann í þáttum um byggðir Islendinga í Norður Nýja- íslandi, Alm. Ó.S.Th., 1931). 26. Sigrún Gíslason, í Chicago, Illinois. Fædd 17. april 1915 í Reykjavíkur-byggðinni í Manitoba, þar sem foreldrar hennar, Ingvar Gíslason (ættaður frá Sveinavatni í Grímsnesi) og Þóra Guðmundsdóttir (frá Skógastjöm á Álptanesi) bjuggu til skamms tíma, nú í Steep Rock, Man. 30. Þorsteinn Einarsson, að heimili sínu í Campbell River, B.C., 63 ára að aldri. Ættaður frá Árnanesi í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Einar Stefánsson og Lovísa Benediktsdóttir. Kom vestur um haf 1903 og átti lengst af heima í Winnipeg. Bróðir Stefáns Einarssonar ritstjóra “Heimskringlu. OKTÓBER 1945 2. Bjarni Thorsteinsson Eastman, að heimili dóttur sinnar í Por- tage Ia Prairie, Man., 85 ára að aldri. Ættaður frá Breiðu- mýrarholti í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu, kom vestur um haf 1892 og hafði um langt skeið verið bóndi í Big Point- byggð í Manitoba. 9. Thorleifur Jónasson, að heimili sínu í Prince Rupert, B.C. Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1869. Foreldrar: Jónas Jó- hannesson og Ingibjörg Jóhannesdóttir. Fluttlst með þeim til Canada 1883, en þau námu land skammt frá Gimli; átti þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.