Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Qupperneq 99
ALMANAK 99 heima framan af árum, síðan í Winnipeg og öll hin síðari ár vestur á Kyrrahafsströnd. 10. Ólöf Margrét Anderson, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 87 ára gömul. Ættuð úr Þistilfirði í Suður-Þingeyjarsýslu og kom til Canada með fyrri manni sínum, Kolbeini Einarsson, 1890. 10. Anna Björg Sigfúsdóttir Gíslason, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C. Fædd 28. jan. 1865, á Skriðuklaustri í Fljótsdal í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Sigfús Stefánsson og Jóhanna Andrés- dóttir Kjerúlf, systir Þorvarðar Kjerúlfs héraðslæknis og al- þingismanns. Kom vestur um haf 1905. 14. Ágúst G. Polson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur í Austur-Garði í Suður-Þingeyjarsýslu 29. júní 1865. Foreldrar: Gunnar Pálsson og Jóhanna Ingjaldsdóttir prests Reykjalín. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Nýja-lslands árið 1879. Átti um skeið heima þar í byggð, en var lengstum búsetur í Winnipeg. 14. Júlíus Katstead, á sjúkrahúsi í Calgary, Alberta, 65 ára gam- all. Mun hafa verið ættaður frá Katastöðum (sambr. nafnið “Katstead”, er hann hafði tekið sér) í Presthólahreppi í Norður- Þingeyjarsýslu. Hafði um langt skeið verið búsettur í Calgary. 22. Guðrún Jóhannsson, ekkja Skúla Jóhannssonar, bróður þeirra Ásmundar Péturs byggingameistara og Gunnlaugs kaupmanns Jóhannssonar, að heimili sínu í Winnipeg, 86 ára að aldri. 30. Jón Friðriksson landnámsmaður, á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man. Fæddur í Saurbæ í Kolbeinsdal í Skagafirði 20. ágúst 1882. Foreldrar: Friðrik Friðriksson og Guðlaug Sesselja Pét- ursdóttir, og fluttist hann kornungur með þeim til Vestur- heims 1888.Átti all-lengi heima í Argyle-byggð, en síðar í grennd við Cypress River og þar í bænum. 31. Gísli Ólafsson, að heimili sonar síns að Lundar, Man. Fæddur 20. nóv. 1863 á Víðivöllum í Fljótsdal. Foreldrar: Ólafur Vigf- ússon og Guðrún Þorláksdóttir. 27. Sigurbjörg Símonardóttir Jóhannson, ekkja Björns Jóhannsson frá Ósi á Skógaströnd (d. 1922), að heimili sonar síns í grennd við Kuroki, Sask. Fædd að Sléttu í Aðalvík í ísafjarðarsýslu 18. apríl 1853. Foreldrar: Símon Sigurðarson og Sigurlaug Einarsdóttir. Kom vestur um haf með manni sínum á árunum 1887-88. NÓVEMBER 1945 2. Guðrún Þorvarðardóttir, kona Jóns Guðjónssonar, að heimili sínu í Mikley, Man. Fædd 10. nóv. 1878 að Hofsstöðum í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Þorvarður Erelndsson og Sessil- ía Einarsdóttir. 9. Ásgeir Júlíus Sveinsson veggfóðrari, að heimili sínu í Winni- peg, 73 ára að aldri; hafði um langt skeið verið búsettur þar í borg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.