Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 30

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 30
26 þangað til 1862, þvi þá, í'ór hann til Englands til að gefa út hið íslenzka nýa testamenti og hiblímia fyrir brezka og erlenda bibliufélagið. Árið 1863 fór hann til Frakklands og ferðaðist um landið alt suður iAuvergne ; árið eptir fór hann til Þýzka- lands og ferðaðist þar aptur og fram, en dvaldi þó um nokkra mámuði i Leipzig og heyrði fyrirlestra i málfræði við liáskólann. TJm vorið 1865 ferðaðist hann til Dan- merkur, þaðan til Iiollands og Belgiu og settist að í París undir haustið. Vorið 1866 flutti hann aptur alfar- inn til Englands og hefir verið þar heimilisfastur siðan. Árið 1871 var hann valinn undirbókavörður við bóka- safn háskólans i Cambridge, en ekki var þó alt fengið með kosningunni, þvi bæði er það, að útlendingar yfir höfuð standa lakar að vigi en innlendir til embættis- frama, enda bættist hér við, að yfir- bókavörður hafði staðið með, að annar yrði fyrir vali, og í'ailið þimglega er svo varð ekki. Átti þvi Eiríkur erfitt uppdráttar framan af við safnið, og það því heldm-, sem hann vildi liaga niðurröðun og flokkun bókasafnsins öðruvísi en bókavörður, og gerði það að kappsmáli. Kom það [ýrir stjórnendur bókasafnsins og féllust þeir á uppástungu Eii-íks og var honum falið á hendur að semja reglur fyrir skrásetningu bókanna og bera sig saman við bóka- vörð um þær. Samdi liann svo reglurnar, en ekki urðu þær löggiltar fyr en 1876, þá varð mótspyrnan að lokum sigruð. Sama ár í okt. var Eirikur gerður Maste>• of Arts (meistari) propter nierita (sakir verðleika) og veitt öll háskólaréttindi. Sfðan liefir hann lifað i bezta og vinsamlegasta samkomuiagi við bókavörð og alla þjóna safnsins. 1878 fékk hann vísindalegan féstyrk til að fara til Norður'anda að rannsaka rúnastafi, ogliggur árangur- inn af þeirri ferð enn þá fyrir i bókasafninu i Cambridge, bæði liandritaðar skýrslur og ljósmyndasafn mikið. Að liann sé í áliti1 og málsmetandi við háskólann í C. má 1) Árið, som leið, var sampykt 1 liáskölaráðinu að hœkka laun hans, sem hingað t.il voru að eins 250 pd. sterl. (4500 kr.), Jietta ár með 50 pd. sterl. (900 kr.) til viðurkenniugar fyrir starfsemi hans við böka- safnið, og á að hœkka J>au enn 'fremur tvisvar um 50 pd. st-erl., pang- að til ]>au verða 400 pd. sterl. (7,200 kr.)

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.