Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 33

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 33
29 til þeirra starfa. Um dugnað hans og ötulleika er æfiferill hans inn bezti vottur, því að vissu leyti má hann kallast selfmade man, að minsta kosti mundi víst fáum í hans sporum hafa tekist að ryðja sér jafnheiðar- lega braut í annarlegu landi. Charles Darwin. Það er óhætt að fullyrða, að enginn vísindamaður hefir nokkurn t.íma áorkað meiru í sinni vísindagrein, og jafnvel út yfir hana, en Ch. Darwin. Hann hefir beint inum vísindalegu rannsóknum í dýrafræðinni og grasafi-æðinni i nýa stefnu og inar miklu framfarir, sem nú gerast i þessum efnum', eru víða hvar að eins útfærsla af liug- myndum D. Það er því ómaks vert að kynna sér æfifer- il þessa merkismanns og lita yfir aðalatriðin i inum nýu kenningum hans, sem kalla má að myndi nýtt tímabil i þekkingarframför mannkynsins. Charles Darwin er kominn af gáfu- og lærdómsætt mik- illi á Englandi, og er liann fæddur 12. febr. 1809, í Shreivs- Imry, þar sem faðir hans var læknir. Gekk hann þar í latinuskóla, þangað til hann var sextán ára, ogfór siðan til Edínborgar, en tveimur árum siðar til Cambridge og lauk þar háskóla námi sínu. Þar aðliyltist. liann einkum og gerðist samrýndur Henslow, prófessor í grasafrædi, sem hafði in mestu og beztu áhrif á D. og kom honum inn á þá braut, sem síðar átti að verða honum til svo mikillar frægðar, enda hefir D. ávalt minzt þessa kennara síns með innilegri þakklátsemi. 1831 tók D. ið fyrsta próf sitt, i Cambridge og varð Bachelor of Arts og seinna einnig Master of Arts, er mikið til samsvarar lærdómsframa þeim, er annarstaðar táknast með nafnbótinni: Dootor philosophiæ. Að öðru leyti er fátt að segja af háskóla- námi lians. D. var sterkbygður og heilsuhraustur, og feldi sig ekki við inniveru og stofulærdóms iðkanir, dvaidi hann því mestan part stúdents-áranna í Edínborg og fór á dýraveiðar í Hálöndunum á Skotlandi, en því jafnframt safnaði hann alskonar náttúru gripum og leitaðist við að kynna sér lægri tegundir sjódýra. í Cambridge lagði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.