Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 46
40
um „Undirokun kvennjjjóðarínnar11 („On thc Subjection of
Womcn“) 1869. Eftir hann látinn kom út æflsaga lians
eftir sjálfan hann og „þrh' þættir um trúna“ (1. um
náttúruna. 2. um nytsemi trúarbragðanna. 3. um
guðstrú.).
Þegar á borgara-styi-jöldinni stóð í Ameríku, fylgdi
Mill rás viðburðanna með inni mestu atliygli og áliuga
og var það svo sem auðvitað, að hann tók í hvívetna
máli Norðrríkjanna, og hélt hann því fast fram máli
þeirra, er þrælunum vildu frelsi gefa. Iiann hafði á-
valt haft inn mesta áhuga á stjórnmálum, og það var
eins og þessi áliugi yrði því fjöragrí og öflugri, sem
nær dróg æfilokum lians. Það var þvi ekki að undra,
þótt þeir menn af verkmanna flokki og flokki inna
frekgengustu frelsismanna, er virtu hann og mikils-mátu,
livettu hann sterklega til að gefa kost á sér til þing-
mensku í Westminster 1865. Sú kosning mun leugi
uppi verða, þvi lhin er fyrsta dæmi svo að segja, sem
menn þekkja til þess, að maðr hafi mútulaust náð kosn-
ingu á Englandi. Á þingi flutti hann ýmsar merkilegar
ræður; og þó að hann hefði eigi þau áhrif á þingi, sem
mannkostir hans og vitsmunir áttu skilið, af því að
inum vanaföstu Englendingum þóttu skoðanir hans
helzt til frálslyndislegar, þá báru allir flokkar á þingi
ina mestu virðingu fyrir honum. Hann varð fyrstr
manna til að bera fram á þingi kvennfrelsismálið, og er
svo sagt, að mál það væri þá í svo mikilli fyrirlitningu
í Englandi, að engum öðrum en Mill mundi liafa tjáð
að biðja sér hljóðs um það; að hverjum öðrum þing-
manni mundi hafa verið skellililegið, þangað til hann
þagnaði; en þegar hann talaði, þögnuðu allir; þeirafvinum
lians, sem beztar vonir gjörðu sér, bjuggust við 20—:i0
atkvæðum; en allir urðu hissa þegar 74 þingmeim greiddu
atkvæði með Mill. Síðan liefir kvennamálinu þokað mik-
ið áleiðis í Englandi: konur hafa fengið atkvæði í
sveitamálefnum, þær eru orðnar kjöi’gengar í skólanefnd-
ir, og fjái-ráðum giftra kvenna er nú"skipað að lögum.
Áhrif Mills á endrbætr á lífskjörum kvenna yfir höfuð
eru ómet.anleg. Alla æfi sína áleit hann kvennamálið