Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 52

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 52
46 seðlum; utan um borðið stóðu ó, gólfinu ó að gizka einir fimm til sjö menn; ég man ekki til að ég teldi þá. Þeir voru auðsjáanlega að spila um peninga við drukna inann- inn. „Þeir eru að flá liann“; sogir Þjóðverjinn, „það er ég viss um“. „Það er líklegt11, svaraði óg. „Við skulum koma inn og horfa á að gamni okkar. Viljið þið ekki drekka einn bjór með mér?“ sagði Þjóð- verjinn. Ég varð fyrstr til svars og afþakkaði; því ég hafði ýmigust á húsinu. „Einn vindil þá?“ sagði Þjóðverjinn og tók undir hönd Páls, og fylgdumst við að allir inn og kveiktum í vindli hjá Þjóðvorjanum. Við horfðuin nú á spilið. Það virtist vera ofr einfalt. Drukni maðrinn lagði upp nokkur spil, ég ætla 9 eða 12; sýndi, hver þau voru, og stokkaði svo, og lagði þau svo upp á grúfu. Síðan gekk einn af áliorfendunum að og leggr fingrinn á eitt spilið og segir t. d.: óg veðja 25 dollars uin, að þetta er spaðagosi (oða eitthvert ann- að spil, sem hann tiltekr, af þeim, sem um er að gjöra). Spilandi veðjar á móti ef honum sýnist; fletta þeir svo við spilinu ogsjá, livor unnið hefir; or svona haldið fram þar til þriðjungr spilanna (3 eða 4) eru upp gengin; þá er stokkað um. Drukni maðrinn var nú svo drukkinn, að þeir, sem við liann veðjuðu, gengu að borðinu hjá honum, lyftu upp röndinni á spilinu og gægðust, undir, svo að þeir sáu spilið, og veðjuðu svo. Hann var of drukkinn til að sjá þetta. Hann tapaði því hverjum 25 dollurunum á fætr öðrum, og gryntist þvi nokkuð hrúgan lians á borðinu. „Eigum við að spila?“ sagði Þjóðverjinn.—Ég neitti því þverlega, og sagði honum að óg spilaði aldrei slík spil. Hann gekk að borðinu, spilaði oinu sinni og vann 25 dollars. Þeir Páll og Ólafr þinguðu um, hvort þeir skyldu hætta á að reyna einu sinni. Eg fráréð þeim því fast- lega og aftók að vera með þeim í því. Þjóðverjinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.