Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 53

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 53
47 hvatti þá. mjög til að reyna, en þeir stóðu af sór freist- inguna. Svo spilar Þjóðverjinn enn og vinnr aftr; í þriðja sinni segir hann: „Eigum við ekki að tvöfalda upphæð- ina?“ Hinn var til í það. En hvorsu sem það var, þá tapaði hann nú; það voru 60 dollars.—Hann spilaði um 25 á ný ; skoðaði undir spilið og vann. — „Nú ætla ég að fjórfalda11, sagði hann við okkr; „ég lét dónann vinna einu sinni tvöfalt, til þess að hann yrði síðr tor- trygginn— Á, hvaða skratti!11 segir hann svo; „ég hefi þá ekki nóg á mór. Ég hefi vist ekki tíma til að skreppa yfir í vagninn aftr; ég fékk umsjónarmanninum pen- ingaskrín mitt til geymslu. — Það var leiðinlegr skolli! Hafið þér ekki 60 dollars á yðr, sem þér getið léð mér þangað til við komum yfir í vagninn aftr ?“ segir hann við mig. Eg neitaði því. „En þér?“ segir hann við Pál. — „Nei, ekki svo mikið!“ segir Páll; „ég hef ekki nema 25.“— Ólafr hafði aftr 50 dollars, og léði hann houum þá. Hann spilaði nú um 100 dollars, lagði þá á borðið og fer að skoða undir spilið. En þá segir fulli maðrinn: „Nei, lagsi! ekki hafa rangt við. Sá, sem hefir rangt við, hefir tapað,“ og um leið strauk hann til sin 100 dollarana. Þjóðverjinn varð súr á svipinn; en hvað dugði það; drukni maðrinn hafði rétt; og þar að auki hafði hann sjöhleypu og ryt^ingskníf i beltinu, og þvi hafði hann óyggjandi rétt. „Ó, hvað gjörir það annars?“ sagði svo Þjóðverjinn; „ég lief hálft þriðja þúsund dollars í vagninum með mér. — Það er samt leitt, að ná sér ekkert niðr á lion- um;“ segir hann svo; — „og lánið þér mér þessa 26 dollars, sem þér höfðuð," segir hann við Pál. Páll gjörði það, og þó móti ráði mínu. — Hinn spilaði á ný —- og tapaði. í þessu var hringt til brottferðar. Þjóðverjinn inti mig á ný eftir, hvort óg hefði ekki 25 dollars á mér, en ég sagði nei við því, enda var það satt; ég bar hér um bil enga peninga á mér. í því er hringt síðari hring- ingunni, og lilupum við þá á stað sem hraðast mátti yfir völlinn yfir að vögnunum, enda var lestin þá að kom-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.