Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 54

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 54
48 ast á hreifmgu. Páll var okkar sprækastr og komst fyrsir upp á riðið aftan við aftasta vagninn; ]>ar næstr varð Ólafr. Eg og Þjóðverjinn urðum síðastir. Ilétt í því við komum að vagninum, sem ])á var á hreifingu, lierti ég á sprettinum og hoppaði upp og snéri mér jafnframt við til að rétta Þjóðverjanum höndina og hjálpa lionum upp. En í þvi staðnæmist Þjóðverjinn á vellinum, skelli- lilær, rekr út úr sér tunguna og gjörir til okka)- alkunn- ugt óhæverskulegt teikn, sem er í því fólgið að setja þumalfingr hægri handar á nefbroddinn og þenja út greiparnar. Ég þarf varla að bæta því við, að sagan um peninga- skrinið i vörzlum umsjónarmanns vagnlestarinnar var uppspuni; Þjóðverjinn vai- ekki annað en útsendari veit- ingahússins i Elkó, sem beið á næstu stöðvum fyrir aust- an, til að slást í förina með fákænum ferðamönnum og lokka þá i gildruna. Fuili dóninn í veitingahúsinu og meðspilendr hans vóru allir á einu bandi. Og svo segi ég ekki þessa sögu lengri. Slæpinga-landið. (Eftir i. Beehstein). Takið þið nú vel eptii', því ég ætla að segja ykkur frá einu gæða-landi, sem margir mundu flytja til, ef þeir vissu hvar það væri, og ættu kost á góðu fari. En leiðin þangað er löng fyrir ungt fólk og gamalt, sem þykir of hlýtt á veturnar og of kalt á sumrin. Þetta inndæla land er kallað Slæpinga-land. Þar eru húsin þakin með eggjakökum, en hurðir og veggir eru úr piparkökum, bjálkar og bitar úr svinasteik. Það sem bjá oss kostar einn ríkisdal, kostar þar ekki meira en einn skilding. Fyrir framan hvert liús er gerði, sem flóttað er úr sperðl- um, svínsbjúgum og lifrarpilsum. steiktum eða soðnum, eptir því sem hverjum fellur bezt. Allir brunnar eru fleytifúflir af malvasía-vini og öðrum sætum vínum eða sjampanii, sem rennur svona sjálfkrafa í munninn, þegar maður gin yflr bununa. Allir þeir, sem gott þykir að drekka þess konar vín, ættu að flýta sér að komast til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.