Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 55

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 55
49 Slæpingalands. Á birkitrjánum og píltrjánum vaxa liveiti- brauð, volg og glæný, og milli trjánna renna mjólkur- lækir og detta liveitibrauðin niður í þá og blofcna þar af sjálfum sór handa þeim, sem langar í þau. Þangað er nú komandi fyrir kvennfólkið og bömin, vixmumenn og vinnukonur. Heyrið þið, Jón og Manga! blessuð komið þið með! Farið þið í hveitibrauðs-lækinn, en gleymið ekki að hafa með ykkur stóra mjólkursleif. Á Slæpinga-landi synda fiskarnir efst i vatnsbrúninni; þeir eru þegar steiktir eða soðnir og synda rótt við bakk- ann; en sé maður of latur og sannur Slæpingur, þá þarf maður ekki annað en að segja „st! st!“, þákoma fiskamir upp á land og hoppa í hendur honum, svo hann þarf ekki einu sinni að beygja sig niður. Og það megið þið hafa fyrir satt, að steiktir fuglar fljúga þar í lopti, bæði gæsir og kalkúnar, geldhanar og dúfur, lævirkjar og skógarþrestir, og þyki manm' of mikið erfiði að rétta út hendina til að ná þeim, þá fljúga þeir líka sjálfkrafa í munninn. Spengrisimir þar era afbragðs-góðir á ári hveiju, og ganga þeir aflir með hnif f bakinu, svo hver, sem vill, geti skorið sór úr þeim bita. Ostarnir vaxa þar eins og steinar eða hellur og liggja vfðs vegar um landið. í steina stað eru þar steiktir, innan kræstir fuglar og pósteikur. Þegar rigningar eru á vetrardaginn, þá rignir þar eintómu hunangi f sætum dropum, sem ánægja er að sleikja, og þegar að snjóar, þá snjóar hvítasykri, og þegar heglir, þá heglir ekki öðru en sykurkúlum og brjóstsykrinum ljúfa saman við ffkjur, rúsínur og möndlur. Skógar eru miklir þar f landi og vex inn inndælasti fatnaður á trjám og runnum, frakkar, kápur, vesti, treyur og buxur; fötin eru alla vega lit, svört og græn og gul, blá og rauð, og hver, sem vill fata sig, þarf ekki annað en að fara á skóginn og grýta fótin niður með steinum eða skjóta þau niður með hoga. Á víða vangi vaxa falleg kvennklæði úr allavega litum silkivefhaði, flauéli o. s. frv. Grasið er ekki annað en dýrindis bönd með als konar skrautlitum og sum skattéruð. Á einir-

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.