Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 63

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 63
57 Maður gefur ráðið, en maður gefur ekki hyggindin til að nota það. (Bochefoucauld). Mennimir fyrirgefa heldur baktal en áminningu. (J. Patd). Blessim sá, er prentfrelsinu fylgir, er svo í augum uppi og svo almont viðurkend, að húnyfirgnæfir margfaldlega inar vondu afleiðingar, sem vanhrúkun þess hefir í fór með sér. Ið illa er umlíðandi, en ið góða er ævarandi. (Canning.) Mannkynið mun hafa hetra af því, að lofa hverjum manni að lifa svo sem hmum gott þykir, heldur en að kúga hvem mann til að lifa eins og öllum gott þykir. (Stuart Mill). "Það eina í breytni hvers manns, sem mannfólagið getur krafið hann reikningsskapar fyrir, er það, sem snertir aðra. Yfirsjálfum sér, yfirlíkama sínum oganda, áhver maður einvaldsráð. (Stuart Mill). Annar þeytir upp rykinu og hinn fær það í augað. (Kínver8kur malsháttur). Allir sjá hvað þú sýnist vera, en fáir skynja hvað þú ert. (Machiavdli). Maður vill gjaman gegnskoða aðra, en að vera gegn- skoðaður sjálfitr, er ekki þægilegt. (Kochefoucauld). Allir kvarta yfir minnis hresti, en enginn yfir greindar skorti. (Bochefoucaidd'). Flestir, sem koma til þín og leita ráða, era fastráðn- ir í, að gjöra það, sem þeim sjálfum þóknast (Knigge). Siðalærdómur rúmast. betur í stuttum spakmælum, held- ur en í löngum ræðum og prédikunum. (Immermann). Vertu Utillátiu-, drambið er inn ósvifnasti lygari. Það er okki alt nærandi, sem er smekkgott. (Montaigne). Gæti menn þess, að skapraun verður ekki dæmd eptir

x

Almanak fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.