Afturelding - 01.08.1979, Qupperneq 8

Afturelding - 01.08.1979, Qupperneq 8
„Ég er sannfacrbur um aö Island stcndur frammi fyrir stórkost' legri vakningu” Viðtal vib Robin Baker Robin Baker er ungur Breti, sem dvaldi hér í sept- ember sl. og hélt pá samkomur í Fíladelfíu í Reykja- vík. Þessar samkomur vöktu talsverða athygli og þá einkum vegna lœkningarundra er þar gerðust. Robin Baker er ekki með öllu ókunnur hér á landi því þetta var fjórða heimsókn hans hingað. í fyrri heimsóknum sínum hefur hann m.a. heimsótt Kefla- vík, ísafjörð, Akureyri og Vestmannaeyjar. Að öllu óbreyttu má vœnta hans aftur hingað til lands nœsta sumar. Aftureldingu þótti tilhlýðilegt að hitta Baker að má/i og frœðast um bakgrunn hans og viðhorf til kristilegs starfs. 8

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.