Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 25

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 25
Mars er í ársbyrjun i Ijónsmerki og reikar fyrst austur á bóg- inn, en snýr viö þ. 22. jan. og reikar nú vestur á viö lii 13. april; þá snýr liann aftur viö og reikar úr því austur á bóginn til nrsloka og fer um meyjarmerkiö, metaskáiirnar, sporödrekamerki, liöggorms- haldarann, bogmannsmerki og inn í steingeitarmerkið. Hann er í hásuðri: P. 3. jan. kl. 5 f. m., þ. 20. jan. kl. 4 f, m,, þ. 4. febr. kl. 3 f. m., þ. 16. febr. kl. 2 f, m„ þ. 27. febr. kl. 1 f. m„ þ. 9,—10. mars á miðnælli, þ. 21. mars kl. 11 e. m„ þ. 3. april kl. 10 e. m., þ. 17. apríl kl. 9 e. m. og við árslok kl. 2i« e. m. Jftpíter er í meyjarmerki við ársbyrjun og reikar fyrst austur á viö, en snýr við þ. 8. janúar og reikar vestur i ijónsmerkiö, en snýr þar aftur við þ. 10. maí og reikar úr því austur á bóginn og er við ársiok í meyjarmerki. Hann er i hásuðri: P. 7. jan. kl. 5 f. m., þ. 22. jan. kl. 4 f. m„ þ. 5. febr. kl. 3 f. m., þ. 19. febr. kl. 2 f. m., þ. 5. mars kl. 1 f. m„ þ. 18.—19. mars á miðnætli, þ. 31, mars kl. 11 e. m., þ. 14. apríl kl. 10 e. m., þ. 29. april kl. 9 e. m., þ. 29. nóv. kl. 9 f. m. og þ. 16. dez. kl. 8 f. m. gatúrnus er í steingeitarmerki allt árið og reikar austur á bóginn, nema frá þ. 27. mai til þ. 14. okt. Þá heldur liann vestur á leið. Hann er lágt á lopti allt árið og er í hásuðri: P. 4. jan. lil. 2 e. m„ þ. 13,—14. ágúst á miðnætti, þ. 11. sept. kl. 10 e. m„ þ. 25. sept. kl. 9 e. m„ þ. 10. olit. lil. 8 e. m„ þ. 26. okt. kl. 7 e. m„ þ. 10. nóv. kl. 6 e. m„ þ. 27. nóv. kl. 5 e. m„ þ. 13. dez. kl. 4 e. m. og viö árslok kl. 3 e. m. Úranus og Neptfinus sjást ekki með berum augum. Úranus cr allt árið í íiskamerki. Hann er gegnt sólu þ. 19. okt. og er þá um lágnættið í hásuðri, 35° fyrir ofan sjóndeildarhring Reyltjavíkur. Neptúnus er í ljónsmerki allt árið. Hann er gegnt sólu þ. 27. febr. og er þá um lágnættið í hásuðri, 35“ fyrir ofan sjóndeildarliring Reykjavikur. (21)

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.