Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 32

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 32
26 Skélfast ei lát, þótt skothríð megn með skruggideiftrum dynji’ á þér, hryndrekar heims er hruna fram í beinni röð og hreykja sér. Drag þó upp segl, og hátt við hún lát hefjast krossins sigur-rún! Ofdramb og heimsins liroka^-geip ei hrœðast þarftu’ á sigurleið, Drottinn hinn sterki stendur enn við stýrisvöl í háska’ og neyð. Drag þvi upp segl, og hátt við hún lát hefjast krossins sigur-rún! Brátt mvmtu sjá hve sundrast allt, er samþust efldi’ og hatursglóð, bryndrekar stoltir sökkva’ í sæ, er sóttu fram í vígamóð. Krossfáni þinn þá hátt við hún við himin ber með sigur-rún! Fr. Fr.

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.