Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 33

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 33
Ávarp. Kristilegt bókmenntafélag hefur nú göngu sína í þeirri trú, að Drottinn ætli því að inna af hendi mikilvægt hlutverk, til eflingar ríki sínu á fslandi. Oss, stofnendunum,, er það fyllilega ljóst, að þau verkefni, sem eru fyrir hendi, eru svo mik- il og margbrotin, að fyrir manna sjónum er það ekki sýnilegt, að fámennt og fátækt félag fái nokkru verulegu til vegar komið. En vér þökkum Guði fyrir, að vér höfujm öðlast trúna á Drottinn vorn og Frelsara, Jesúm Krist, því að í þeirri trú höfum vér hafið þetta starf, í þeirri trú viljum vér halda því áfram, og í þeirri trú erum vér þess fullvissir, að sigur- inn er oss vís. Því að »trú vor er siguraflið, sem hefir sigrað heiminn.« * * * 1 sérhverju þjóðfélagi er þrotlaus barátta railli margvíslegra afla,, sem öll reyna að ná völduntum í sínar hendur. Þessi barátta, sem stundum er hægfara, en stundum hinsvegar ofsafengin og tryllt, knýr margt fram á víg- völlinn„ sem annars mundi aldrei hafa komið fram. Og nú hefir þessi barátta knúið fram Kristi- legt bókmenntafélag, sem á að taka þátt í hild- arleiknum milli góðs og ills, trúar og vantrú- sem ávallt er að harðna hér á landi. — Tímanlegar framfarir hafa orðið miklar hér á landi, síðustu áratugina. I sumum efnum jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.