Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 44

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 44
38 að gegna hinu stóra prestakalli og vera heima- fyrir hinn bezti vinur og fræðari barnanna sinna. Hann hafði og tíma aflögu, til að starfa fyrir K.F.U-M. og K. í söfnuði sínum og bar það málefni með alúð fyrir brjósti. — Hann langaði til að lifa og starfa, en er hann horfðist í augu við dauðann, tók hann á móti honum brosandi sem við góðum gesti. En fram að síð- asta andardrætti bar hann starf sitt, söfnuði sína og ástvini fyrir brjósti. — Þegar páska- klukkurnar ómuðu yfir bæinn, fannst vinum hans, í þeim hljómi vera angurblíður, en I>ó fagnaðarfylltur sigur-hreimur. — »Sá sem trúir á soninn, kemur ekki til dómsins, heldur hefir stigið yfir frá dauðanum til lífsins.« Frá því er ég kynntist honum í »gamla Dokt- orshúsinu«, þegar hann var á prestaskólanum veturinn 1886—7 og þangað til hann andaðist, var hann mér sannur vinur. I þakklátri endurminningu, Fr. Friðriksson. Bjarni Jónsson, prófastur. Á þessu ári var nýr prófastur skipaður í Kjalarnesspófastsdæmi, eftir fráfall hins mæta og elskulega prófasts, síi’a Árna. Björnssonar, og fyrir valinu varð dómkirkjupresturinn, síra Bjarni Jónsson, sem flestum, eða réttara sagt öllum mun hafa þótt að líkum, því göfgari og mikilhæfari mann getur vart, enda nýtur hann ekki aðeins trausts og virðingar embættisbræðra sinna innan prófastsdæmis síns, heldur allra, sem honum hafa kynnst, um land allt, og því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.