Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 53

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 53
Dr. Stanley Jones, kristniboði. Einn hinna þekktustu manna nútímakirkjunn- ar er kristniboðinn Dr. Stanley Jones, þó lítt sé liann kunnur hjer á landi. Hann er fæddur 1 Ameríku 1884 og ólst þar upp. Að loknu há- skólanámi,, buðust honum ýmsar stöður. Þar á ftieðal fékk hann bréf frá kristniboðsfélagi aokkru, er rak trúboð á Indlandi. óskaði það eftir að fá hann í þjónustu sína. Þegar hann hafði fengið bréf þetta, fór hann með það inn 1 herbergi sitt og sagði frammi fyrir Drottni: á ekki æfi mína sjálfur, hún er þín eign. Seg mér hvað ég á að gera,« og innri röddin svaraði greinilega: »Þú átt að fara til Indlands.« Og var hann frá þeirri stundu staðráðinn í að gera það. Þannig segir hann sjálfur frá. Síðan hefir.hann stai’fað á Indlandi og er nú °rðinn þekktur um allan heim. Það er ekki dæmalaust, að kristniboðar hafi orðið heimsfrægir, þó að sjaldgæft sé, að þeir yerði það í lifanda lífi. Sumir hafa orðið það fyr- frábæra fórnfýsi, aðrir fyrir landkannanir, vísindaafrek eða píslarvætti. En Stanley Jones hefir getið sér frægðar fyrir aðferðir sínar við kristniboðið, sem eru í mörgum greinum nýjar, °K ritstörf sín. Mönnum hættir mjög til þess að blanda sam- menningu hinna svokölluðu kristnu þjóða og kristindóminum sjálfum. Sérstaklega er þetta Mgengt meðal hinna ókristnu þjóða á Austur- jöndum, og er það skiljanlegt. En mynd sú, sem Pessar fjarlægu þjóðir fá af kristindóminum, hieð þessu móti, er allt annað en glæsileg, því

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.