Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 63
57
nokkru sinni áður, og er sístarfandi. Vitnar
nann að Kristur hafi læknað sig. Auðmjúkur
er hann, eins og allir sannir lærisveinar Krists,
°S gefur Honum einum dýrðina.
S. P.
Ýmisleg'ur fróðleikur.
AlþiiiRÍ oií ríkisstjóni.
Alþlngi samanstendur af 42 þingmönnum; þar af
erU 6 landkjörnir með hlutbundnum kosningum, 32
kjördæmakosnir, 1 26 kjördœmum, og 4 kosnir hlut-
^Undnum kosningum í Reykjavík. Til landkjörs er
k°sið 6. hvert ár, og gengur þá helmingur landkjör-
>nna þingmanna úr. Kosningarréttur til landkjörs er
kúndinn við 35 ára aldur. Kjördæmakosnir þingmenn
eru kosnir til 4 ára og aldurstakmarkið 25 ár. — Þing-
^ skiftist I tvær deildir: Efri- og Neðri-deild. í Efri-
^eild eiga sæti hinir 6 landkjörnu og 8 þingmenn aðr-
lr> kosnir af sameinuðu þingi, en 28 sitja 1 Neðri-
^eild. — Hver deild út af fyrir sig ræðir frumvörp
Þau, er þar eru borin fram. Verði ágreiningur í deild-
uúum um afgreiðslu málanna, fara þau í Sameinað
l*ing. — Alþingi kemur saman í Reykjavík árlega,
Venjulega kringum miðjan febrúar, og stendur yfir
^ ~12 vikur. Konungur getur kallað saman aukaþing.
Engin af lögum Alþingis geta komið til fram-
^Væmda, án undirskriftar konungs. — Síðustu almenn-
ar kosningar fóru fram 12. júlí 1931.