Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 70
64
(mest gjafir og áheit) við 90 þús. kr., Hallgrímskirkja
í Saurbæ kr. 16 277,70, Kirkjubyggingarsjóður í Reykja-
vlk (stofnaður 1928) kr. 40 789,17, Prestlaunasjóður
Strandarkirkju kr. 1250,00, Prestlaunasjóður Hólakirkju
kr. 450,00, Prestlaunasjóður Skálholtskirkju kr. 115,00,
Sönglistarsjóður Akranesskirkju kr. 3200,00, Sönglist-
arsjóður Stokkseyrarkirkju kr. 250,00.
Kristsfjárjarðir munu vera nokkrar til, hér og þar
á landinu; verður reynt að fá yfirlit yfir þær, svo að
það geti komið 1 næstu árbók.
Skólamúl.
Iláskóli Islands var settur á stofn 17. júnl 1911 og
hefir aðsetur sitt í Alþingishúsinu.
Háskólaráð: Sig. P. Slvertsen, prófessor, ólafur Lár-
usson, prófessor, Arni Pálsson, prófessor, og Jón Hj.
Stgurðsson, prófessor. — Rektor Háskólans: Alexander
Jóhannesson, próf., dr. phil. — Guðfræðideild. Prófess-
orar: Sigurður P. Slvertsen og dr. Magnús Jónsson-
Ðócent: Ásmundur Guðmundsson. Grískukennari: Krist-
inn Armannsson, cand. mag. Kennari I kirkjurétti: Egg'
ert Briem, hæstaréttardómari. — Læknadeild. Prófessor-
ar: Guðm. Hannesson, Guðm. Thoroddsen og Jón Hj-
Sigurðsson. Dócent: Níels Dungal. — Lagadeild. Pró-
fessorar: ólafur Lárusson, Magnús Jónsson og Bjarni
Benediktsson. — Heimspekideild. Tvær vísindagreinar
eru kenndar þar: Forspjallsvísindi. Prófessor: Agúst
H. Bjarnason. Norræn fræði. Prófessorar: Alexander
Jóhannesson, dr. phil., Arni Pálsson, Sigurður Nordal-
Menntaskólar eru 2 á landinu: I Reykjavík (rektor
Pálmi Hannesson) og á Akureyri (skólameistari Sig'
urður Guðmundsson).
Gagnfra'ðaskólar eru 7: Akureyri (Sigfús P. Hallciórs-
son), Flensborgarskóli (Lárus Bjarnason), isafirði (Lud'
vlg Guðmundsson), Norðfirði (Jakob Jónsson, prestur),
A