Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 71
65
Beykvíkinga (Ágúst H. Bjarnason, prófessor), Reykja-
vikur (Ingimar Jónsson, fyrv. prestur) og Vestmanna-
«yja (Þorsteinn Víglundarson).
Hérnðsskólar eru 6: Laugarvatni (Bjarni Bjarnason),
Heykholti (Kristinn Stefánsson), Núpi í Dýrafirði
(Kristinn Guðlaugsson), Reykjum í Hrútafirði (Þor-
geir Jónsson), Laugum (Arnór Sigurjónsson) og Eið-
Um (Jakob Kristinsson).
Kennaraskólinn í Reykjavík. Skólastjóri Freysteinn
Gunnarsson.
Baendaskólar er 2: Á Hvanneyri (Halldór Vilhjálms-
®on) og á Hólum í Hjaltadal (Steingrímur Steinþórss.).
Kvennaskólar eru 3: Kvennaskólinn í Reykjavik
(Ingibjörg H. Bjarnason), Húsmæðraskólinn á Staðar-
felli (Sigurborg Kristjánsdóttir) og Kvennaskólinn á
Blönduósi (Hulda Stefánsdóttir). 1 Reykjavík eru og
Jiokkrir hússtjórnarskólar, sem eru eign einstaklinga;
einnig er einn slíkur skóli á isfirði. — Barnaskólarn-
ir í Reykjavik hafa sömuleiðis hússtjórnarkennslu í
sambandi við barnakennsluna.
Verzlunarskólar eru 2: Verzlunarskóli íslands (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason) og Samvinnuskólinn (Jónas Jónss.).
Iðnskólar eru 5: 1 Reykjavik (Helgi H. Eiriksson),
Akureyri (Sigfús Þ. Halldórsson), isafirði (Guðm. G.
Hagalín), Hafnarfirði (Emil Jónsson, bæjarstjóri) og
Vestmannaeyjum (Þorsteinn Víglundarson).
VélstjóraskóIInn f Reykjavík. Skólastjóri: M. E. Jessen.
Stýrlniannnskólinn í Reykjavfk starfar I 2 deildum:
Viskimannadeild, 1 vetur, Farmannadeild, 2 vetur.
Skólastjóri: Páll Halldórsson.
Hljómlistarskólinn í Reykjavík. Skólastj. Páll fsólfsa.
fþróttaskólar eru 3: Á Álafossi (Sigurjón Pétursson),
fþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar í Reykjavík (Jón Þor-
steínsson) og Iþróttaskóli Sigurðar Greipssonar í
Haukadal í Biskupstungum (Sigurður Greipsson).
B